Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 148

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 148
128 RITSJÁ EIMREIÐIN Hinn 22. maí í ár eru liðin 800 ár frá dauða Sæmundar fróða. Þessi merki fræðari og prestur, sem þjóðsagan hefur gert svo fjölvísan, að sjálfur myrkrahöfðinginn stóð honum ekki snúning, hefur hlotið vel við eigandi viðurkenningu með þessari bók, svo og afkomendur hans. Árið 1931 kom út saga Odda, þess staðar sem Sæmundur og afkomendur hans gerðu frægan, eftir annan fræðimann. Hefur Oddaverja þannig verið rækilega minst austan hafs og vestan og þó með ólíkum hætti. Oþarfur virðist sá siður ýmsra íslenzkra fræðimanna, sem um íslenzk efni skrifa á erlendum málum, að stytta og fella aftan af íslenzkum eiginnöfnum í nefnifalli, svo sem mannanöfnum og staða, þó að það eigi ef til vill að vera til þess að þau fari betur f augum útlendinga. Þessari reglu er fylgt í bók þessari til hins ítrasta. Hér eru alstaðar styttingar, svo sem Ketil Hæng, Kveldúlf, Egil, Thórólf, Sæmund, Lodmund, Vilhjálm, Hvamm, Haukadal o. s. frv., í stað hinna réttu íslenzku nafna. Án mik- illar fyrirhafnar ætti að vera hægt að halda íslenzku stöfunum þ og ð í íslenzkum heitum, þó í erlendu máli sé, og engum Islendingi mundi delta í hug að misþyrma svo stafsetningu á erlendum heitum í íslenzku lesmáli að rita t. d. „Mynchen" fyrir „Miinchen", „Sjúmann" fyrir „Schumann" eða „Olasgov" fyrir „Olasgow". Landkönnuðurinn og rit- höfundurinn Vilhjálmur Stefánsson ritar jafnan nafn sitt affellingalaust, og munu engin vandkvæði fylgja, þó að sjálfur riti hann á ensku. Yfir- leitt ætti þá reglu upp að taka að rita jafnan íslenzk heiti í erlendu máli stafrétt og án styttinga. Sv. S. Kristmann Guðmundsson: DET HELLIOE FJELL, Roman, Oslo 1932 (Aschehoug 6í Co). Efni þessarar sögu er sótt aftur á landnámsöld. Ættgöfugur Norð- maður fer til íslands með fjölskyldu, fóstbróður sínum og öðru liði, nemur hér land, reisir bú og gerist héraðshöfðingi. Snýst sagan síðan um Iff hans hér á landi og þeirra manna og kvenna, sem fylgdu honum út hingað. Er hér mikið efni, allstórbrotið og þó hugðnæmt. Tekur höf- undurinn hér, eins og stundum áður, persónur sínar þeim tökum, að hann skilur ekki við þær aftur fyr en útséð er um örlög þeirra, og af aðalpersónunni sleppir hann ekki hendinni fyr en í dauðanum. Minnir frásögnin um dauða aðalpersónunnar óþægilega mikið á dauða Halldórs Bessasonar í „Morgni lífsins“, og manni verður á að spyrja hvort K. Ö- sé farinn að skrifa sjálfan sig upp aftur. Það gera að vtsu flestir höf- undar að einhverju leyti. Lýsingar sögunnar eru annars margar með snildarbragði, en frásögnin stundum óþarflega langdregin. I sumum at- burðum sögunnar lítur lesandinn eins og í skuggsjá hið þróttmikla líf forfeðranna og víða hrífst hann með af fjöri því og stílþrótti, sem höf- undurinn á svo mikið af. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.