Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 57
ElMREIÐIN
KONAN Á KLETTINUM
37
Hún þolir illa vinnuna og fær snert af brjósthimnubólgu
°9 afarþrálátan hósta.
Hvað það getur truflað hann, þessi sífeldi hósti, þegar hann
barf að vera að hugsa og skrifa á kvöldin.
Hún finnur það, og reynir að bæla hóstann niður, en það
er ekki svo gott. — — —
Enn líður tími. — Nú fer hún að heyra það utan að sér,
að Steingrímur sé farinn að vera allmikið með dóttur kaup-
^annsins. — — Hún trúir því ekki. — — Og tíminn líður
enn- — — — Þarna er stór eyða í minninguna. Og þó er
kar mikill söknuður og tár. — — —
— Nú er Steingrímur farinn frá henni og kominn
hl Reykjavíkur. Hann er búinn að sigla. — — Fólkið segir
að það sé ekki von, að hann geti verið að dragast með konu
°9 krakka á hælunum. Hún hefur fengið eitt bréf frá honum.
Það var stutt. — Aðeins loforð um betra bréf seinna, og
SV0 kvörtun um fjárhagsörðugleika. — — —
En það er samt einkennilega þægilegt að fá bréf, þó það
sen ekki nema nokkrar línur á hvítum, óstrikuðum pappír.
Hún skrifar honum aftur, en aldrei kemur svar.
~~~ — — Nú er litla dóttirin hennar orðin sjö ára. Steingrímur
er skáld og er hafður í hávegum. Hann skrifar ástarsögur
°9 yrkir ljóð, sem stæla þróttinn í íslendings-eðlinu.
Olafur er alt af einhversstaðar utanlands. Hún hefur aldrei
ne'lt af honum frétt síðan hann fór. Hún sjálf er aðeins fá-
tæk verkakona, sem á eina Ijóshærða dóttur með blá augu,
s)° ára gamla. Hún vinnur fyrir þeim með fiskþvotti og hrein-
Qerningum. — En hvað þessi litla dóttir hennar er yndisleg.
^9 hve bláu augun hennar ljóma af fögnuði, þegar mamma
ennar kemur heim á kvöldin, og hún þýtur upp um hálsinn
0 henni og segir henni hvað krakkarnir voru að tala um í
a9> °9 alt það, sem fyrir hana kom í dag.
Mamma mín, hún Lilla læknis fékk svo voða fallega
ruðu > dag í afmælisgjöf. Hún getur sofið og látið aftur augun.
,vo fékk hún rúm handa brúðunni og voða fínan kjól handa
S)álfri sér. — Mamma, mig langar svo til að eiga svona
brúðu.
Og hún strýkur um söltugan vanga móður sinnar með lít-