Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 116
96 HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO EIMREIÐIN skyldi. Einhver maður staulaðist afarhægt niður stigann. Það var eins og hann rynni niður með veggnum, eins og eitthvað slyddukent. Hann muldraði í bringu sér og stundi. Hann var með ljósleitan, barðastóran hatt. Þegar hann rakst á mig, lyfti hann höfði. Og ég sá dökk gleraugu . . . þau voru gríðarstór og stóðu fram af andlitinu, sem var rauðleitt eins og hrátt kjöt. Maðurinn, sem hélt að ég væri einhver kunnugur, æpti: »Pietro!« Hann þreif í handlegg mér, og vínlyktina af honum lagði framan í mig. En hann sá að honum hafði skjátlast, og hann hélt áfram að ganga niður. Eg fór aftur eins og ósjálfrátt að staulast upp á við. Eg var þess fullviss, án þess að vita hversvegna, að ég hefði mætt einhverjum úr fjölskyldunni. Ég var nú kominn að hurð, og á henni las ég að stóð skrifað: >Emila Canale, veðlánafulltrúi með leyfi stjórnarinnar*. Eg herti mig upp til þess að losna úr þessari óvissu og kipti í bjöllustrenginn. En óafvitandi tók ég svo fast í hann, að bjall- an tók til að hringja, djöfulóð. Reiðileg rödd svaraði ir.nan úr herberginu. Það var sama röddin og sú, sem hafði helt úr sér skömmunum. Dyrnar opnuðust. Einskonar ofsahræðsla greip mig, og ég sagði stamandi, án þess að sjá nokkuð, án þess að heyra nokkuð, og ég stóð á öndinni af mæði: »Eg er Episcopo, Giovanni Episcopo, skrifstofuþjónn. . . . Ég er kominn, þér vitið . . . vegna dóttur yðar . . . þér vitið . . . Æ, fyrirgefið, fyrirgefið. Ég hef kipt of fast í bjöllu- strenginn*. Ég stóð fyrir framan móður Ginevru. Hún var ennþá blóm- leg og falleg kona. Ég stóð fyrir framan fulltrúann, sem var skreyttur gullkeðju og með digra eyrnahringi úr gulli, með gullhringi á hverjum fingri. Og ég bað mér feimnislega konU . . . munið þér eftir? . . . þessari eindæmis uppástungu hans Filippo Dobertis! Ó. herra, þér megið hlæja eins og þér viljið. Ég reiðist því ekki. A ég að segja yður alt nákvæmlega? Það sem gerðist frá degi til dags, frá stundu til stundar? Viljið þér að ég segi yður af rifrildinu, öllum smáatvikum, allri æfi minni, sem var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.