Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 140

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 140
120 FRÁ LANDAMÆRUNUM EIMREIÐIN Dradleys, — And after, þeim mál- stað sínum til styrktar, að það muni vera á öðrum stjörnum, sem fram- liðnir menn lifi áfram. Eru tilvitn- anir þessar vissulega athyglisverðar, því „hinn framliðni" heldur því fram á einum stað í bók Bradleys, að hann eigi heima á hnetti („I am now in a comfortable part of the globe"), og á öðrum stað eru þau orð höfð eftir „anda“, að hann Iifi á stjörnu („Ours is [a] solid pla- net . . .“). Beinir dr. Helgi Pjet- urss því til þeirra, er við sálarrann- sóknir fást, að þeir gefi meiri gaum en áður að þessu atriði í framburði þeim, sem gefinn er fyrir munn miðla víðsvegar um heim. Sambandið við Marz. Skeyti til jarðstjörnunnar Marz er í ráði að senda innan skamms, eftir því sem erlend blöð skýra frá nú um áramótin síðustu. Hafa margar til- raunir verið gerðar til að koma sambandi á milli hinna tveggja jarð- stjarna, Marz og jarðar, en allar mistekist til þessa. Það er Harry Price, forstjóri fyrir stofnuninni National Laboratory of Psychical Research (Þjóðar-rannsóknarstofan fyrir sálufræði) í London, sem hef- ur undirbúið málið. Hann ætlar að gera tilraunina með því að varpa út af fjallinu Jungfrau í Svisslandi af- arsterkum geisla, sem hafi 15 milj- ónir kertaljósa magn. Áætlunina hef- ur hann gert og prófessor A. M. Low, sem starfar við þessa sömu stofnun. Hið heimskunna vitaljósa- firma Chance Brothers 6í Co. í Smethwick ætlar að smíða Ijóskast- arana, sem eiga að vera þrír og þannig útbúnir, að geislarnir frá þeim mætist uppi í loftinu og renni þar saman í einn voldugan geisla, svo úr verði það stærsta Ijós, sem nokkurn tíma hefur verið framleitt hér á jörðu. Ljóskastararnir eiga að kosta alls 9500 sterlingspund. Með Ijósamerkjum á að tala við íbúana á Marz, ef þeir eru nokkrir. Stjörnufræðingar og stjörnuturnar um allan heim munu verða beðnir að veita fyrirtækinu þá aðstoð, sem er nauðsynleg. Á Jungfrau-i\a\\'mu verða sérfræðingar til aðstoðar, og er gert ráð fyrir, að tilraunin standi yfir í sex mánuði. Firmað, sem ætl- ar að búa til Ijóskastarana, hefur fullyrt, að Ijósið muni sjást til Marz, svo framarlega sem þar séu nokkr- ar lifandi verur oss mönnum líkar, til að taka á móti því. Hæft er við, að verk þetta dragist nokkuð eða strandi jafnvel alveg vegna fjár- skorts, því 20000 steriingspund kost- ar aö koma því í framkvæmd. Maðurinn með radíó-heil- ann. Maður nokkur hefur nýlega verið á ferð um Evrópu, til að sýna og sanna fágætan hæfileika sinn. Maður þessi getur sem sé náð útvarpsefni beint, án móttökutækis eða nokkurs áhalds. Hann hlustar aðeins og fær þá útvarpsefnið inn á meðvitundina gegnum heilann. Þar sem kunnugt er, að starfsemi heilans er einhverskonar raforku- starf, er mögulegt að heili þessa manns sé á einhvern dularfullan hátt þannig útbúinn, að hann geti starfað eins og venjulegt útvarpsviðtæki. (Modern Mechanics and Inventions, marz-heftið 1933). Fljótfærni í ályktunum. Hættulegasti þröskuldurinn í vegi sálrænna rannsókna, eins og reynd- ar allra rannsókna, er fljótfærni í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.