Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 131

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 131
eiMREIÐIN HLUTAFELAGIÐ EPISCOPO 111 °2 ráku hnén í mín hné. Hver var það svo sem, sem við mættum ekki! Allir könnuðust við okkur. Þó að ég væri niðurlútur, þá sá ég oft, þegar ég gaut augunum út undan ™er, að einhverjir á gangstéttinni voru að banda höndunum 1,1 okkar. Ginevra varð kát. Hún var sífelt að halla sér áfram, snúa sér við og hún sagði í hvert skifti: *Líttu á Questori! Líttu á Micheli! Líttu á Palumbo, sem er með Doberti!* Þessi vagn var sannkallaður höggstokkur fyrir mig. Lregnin barst út eins og eldur í sinu. Það varð endalaust 9amansefni fyrir félaga mína á skrifstofunni, fyrir gömlu borð- nautana mína, fyrir alla kunningja mína. Ég las úr augum n lra háð, illgjarna kátínu, stundum líka meðaumkun, sem var andin fyrirlitningu. Enginn hlífðist við að móðga mig, og til pess að gera eitthvað, brosti ég í hvert sinn, sem ég var ^óðgaður. Og alt af fór þá sami kippurinn um mig eins og a lýtalausri trébrúðu. Gat ég gert annað? Átti ég að rjúka UPP> verða reiður? Átti ég að verða ógnandi og beita ofbeldi a 9efa þeim utan undir, fleygja blekbyttu, sveifla stólnum y lr ^öfði mér, eða berjast í einvígi? Hefði það ekki orðið æailegt, herra? Tveir >fyndnir piltar* létust dag einn vera að halda yfir- Vrsm á skrifstofunni. Dómari nokkur og Giovanni Episcopo v°ru að tala saman. Þegar dómarinn spurði: »Hvert er starf arf>c þá svaraði Giovanni Episcopo: »Að vera maður, sem etl9inn ber virðingu fyrir*. nnan dag heyrði ég af hendingu þessi orð: Þ er e^^er* blóð í æðum hans, ekki einn blóðdropi. Um S6m ' ^6'm V3r’ ^e^ur GiuHo Wanzer tappað af, út ennið. Það er augljóst, að í honum er ekki blóðdropi len9Ur . . t í^að var bláber sannleikur. ev Uernig stóð á því, að ég ákvað alt í einu að skrifa Gin- éQrU’ *'í ^ess ríú^a hm* mitt? ]á, ég skrifaði Ginevru, að ar' ^if31' Lættur við að gifta mig. Ég skrifaði sjálfur með þess- því en<^ fór $iálfur me® bref’ð í póstinn. Ég man eftir var um kvöld. Ég spígsporaði fyrir framan póst- 1 • Mér var órótt innanbrjósts eins og manni, sem ætlar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.