Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 131
eiMREIÐIN
HLUTAFELAGIÐ EPISCOPO
111
°2 ráku hnén í mín hné. Hver var það svo sem, sem við
mættum ekki! Allir könnuðust við okkur. Þó að ég væri
niðurlútur, þá sá ég oft, þegar ég gaut augunum út undan
™er, að einhverjir á gangstéttinni voru að banda höndunum
1,1 okkar. Ginevra varð kát. Hún var sífelt að halla sér áfram,
snúa sér við og hún sagði í hvert skifti:
*Líttu á Questori! Líttu á Micheli! Líttu á Palumbo, sem
er með Doberti!*
Þessi vagn var sannkallaður höggstokkur fyrir mig.
Lregnin barst út eins og eldur í sinu. Það varð endalaust
9amansefni fyrir félaga mína á skrifstofunni, fyrir gömlu borð-
nautana mína, fyrir alla kunningja mína. Ég las úr augum
n lra háð, illgjarna kátínu, stundum líka meðaumkun, sem var
andin fyrirlitningu. Enginn hlífðist við að móðga mig, og til
pess að gera eitthvað, brosti ég í hvert sinn, sem ég var
^óðgaður. Og alt af fór þá sami kippurinn um mig eins og
a lýtalausri trébrúðu. Gat ég gert annað? Átti ég að rjúka
UPP> verða reiður? Átti ég að verða ógnandi og beita ofbeldi
a 9efa þeim utan undir, fleygja blekbyttu, sveifla stólnum
y lr ^öfði mér, eða berjast í einvígi? Hefði það ekki orðið
æailegt, herra?
Tveir >fyndnir piltar* létust dag einn vera að halda yfir-
Vrsm á skrifstofunni. Dómari nokkur og Giovanni Episcopo
v°ru að tala saman. Þegar dómarinn spurði: »Hvert er starf
arf>c þá svaraði Giovanni Episcopo: »Að vera maður, sem
etl9inn ber virðingu fyrir*.
nnan dag heyrði ég af hendingu þessi orð:
Þ er e^^er* blóð í æðum hans, ekki einn blóðdropi.
Um S6m ' ^6'm V3r’ ^e^ur GiuHo Wanzer tappað af, út
ennið. Það er augljóst, að í honum er ekki blóðdropi
len9Ur . . t
í^að var bláber sannleikur.
ev Uernig stóð á því, að ég ákvað alt í einu að skrifa Gin-
éQrU’ *'í ^ess ríú^a hm* mitt? ]á, ég skrifaði Ginevru, að
ar' ^if31' Lættur við að gifta mig. Ég skrifaði sjálfur með þess-
því en<^ fór $iálfur me® bref’ð í póstinn. Ég man eftir
var um kvöld. Ég spígsporaði fyrir framan póst-
1 • Mér var órótt innanbrjósts eins og manni, sem ætlar