Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 145
EIMREIÐIN
RITSjÁ
125
a&a heim, sem Snæfellsnes er flestum þeim, er þar eru ekki úpp aldir
eða búsettir, — landshluta, sem hefur upp á margháttaða fegurð að bjóða
°S margar sögulegar minjar.
Allur frágangur árbókarinnar er prýðilegur. Jakob Jóh. Smári.
Jón Sveinsson: DIE FEUERINSEL IM NORDMEER. Freiburg in
Breisgau 1933 (Herder & Co.).
Einn af gestum landsins á 1000 ára hátíð íslands 1930 var rithöfund-
únnn ]ón Sveinsson. Þetta var verðskulduð viðurkenning fyrir bækur
hans, sem svo mjög hafa stuölað að því að auka þekkingu á íslandi víða
Um heim. Það mun mest hafa verið að þakka forgöngu útgefanda bóka
hans hér á landi, að úr heimboðinu varð. Bók þessi er ferðasaga Nonna
Eá íslandsferðinni 1930, sem hann fór, ásamt sextán ára gömium Þjóð-
ueria, Viktor að nafni, og mikið kemur við söguna. Eldeyjuna í norður-
aíl nefnir hann bókina, enda er það svo, að enn er það eldurinn, —
°9 svo ísinn, — sem fjölmargir útlendingar telja tíðustu fyrirbrigðin hér á
ndi, þótt hvorugt standist til fulls, en fyrir útlendinga er bókin fyrst og
renist rituð. Séra ]ón Sveinsson fór héðan 12 ára gamail árið 1870 og
e*ur jafnan dvalið erlendis siðan, nema þann stutta tíma, sem hann var
er á landi árið 1894 og nú aftur á hátíðarárinu. Nonnabækurnar eru
ev° þektar orðnar, að þeim þarf ekki að lýsa. Þessi síðasta bók Nonna
ur sömu einkennin og fyrri bækur hans. Frásögn hans er óarnsleg,
Setur jafnvel orðið óarnaleg, en ekki til lýta. Það eru töfrar undir tungu-
r°,um °9 í penna þessa æskumilda öldungs. Hin smávægilegustu atvik
'•et'Ba að æfintýrum í meðförunum hjá honum. Hylli sú, sem bækur hans
haf,
er
ekki
a notið meðal æskulýðsins hvarvetna, er harla skiljanleg, þegar þess
2®tt, hve frásögnin er fjörleg, látlaus og blátt áfram, og þá er hitt
haf;
hvi
síður skiljanlegt, hve margir uppeldisfræðingar og æskulýðsleiðtogar
a niælt með bókum hans handa æskulýðnum, þegar þess er gætt, að
^ er®' verður vart óhreinnar hugsunar eða sjúkrar, heldur lýsir andi
^ engskapar og góðviljaðs skilnings á sálarlífi barnanna af hverri línu.
°nnabækurnar hafa verið þýddar á fjölda tungumála, svo sem kínversku,
^nsku, dönsku, flæmsku, frönsku, hollenzku, japönsku, íslenzku, ítölsku,
°a,isku, pólsku, portúgölsku, slafnesku, spönsku, tékknesku, ungversku,
Ur-afríkönsku (Bura-tungu), svo og á alþjóðamálin Esperantó og ído,
9 er því Nonni litli frá Möðruvöllum víðfrægastur orðinn allra íslenzkra
ri,höfunda núlifandi.
hgnuður höfundarins yfir því að sjá land sitt og þjóð eftir 36 ára
fjarveru
°9 aðdáun hans yfir því, sem fyrir augun ber á ferðinni, hefur
þei
»þú
eins,aka stað leitt hann út í ummæli, sem tæplega standast, eins og
9ar hann er að lýsa bílvegunum nýju hjá okkur hér heima, þar sem
sundir fyrsta flokks bíla þjóta fram og aftur um þvera og endilanga
1 t.t>ls. 63). Það mætti benda á tvö eða þrjú önnur dæmi um óná-
e](*mn'’ sem beinlínis stafar af þvf, hve ant höfundinum er um að draga
fjöður yfir neitt, sem íelja má iil framfara landinu og frama þjóð-