Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 147

Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 147
ElMRElÐIN RITSJÁ 127 sem mest ber á við hana eru mótin, með skálaræðum og skemtun- UlTi, en þar kynnast líka frændur frá Færeyjum, Islandi, Finnlandi, Nor- eS', Danmörku og Svíþjóð og knýta vináttubönd, sem oft hafa síðar liomið að verulegu haldi fyrir sambúð og samvinnu norrænna þjóða. ^fir mótum þessum hefur oft verið sú hrifning og sá æskueldur brunnið t331-, sem nauðsynlegur er til að leysa blundandi krafta æskumannsins úr Isöingi og vekja hann til að beita þeim. Kunnasta dæmið um þetta úr soSU skandinavismans er Björnson og þátttaka hans í stúdentamótinu í ^Ppsölum árið 1856, en dæmin eru mörg fleiri. Þó að afstaða vor ís- lendinga um þátttöku í félagsskap sem þessum sé að ýmsu leyti erfið, þá 9e,ur margt gott af þeirri þátttöku leitt, ef vér komum þar til dyra eins °S vér erum klæddir og förum hvorki í felur með þjóðareinkenni vor ne tungu, Má segja að „íslenzka vikan“ í Stokkhólmi á síðastl. hausti se allgott tákn um það, að hvorugt verði gert, þar sem vor þjóðlegasta 'þi'ótt, glíman, var þar sýnd, og upplestur fór þar fram á vorri eigin ,UnSu. Nú þurfum vér Íslendingar ekki lengur að kvarta undan því, að Uer Setum ekki komið fram sem sérstök þjóð á slíkum mótum. Á stú- er>tamótinu á Eiðsvelli í Noregi 1915 gekk í stímabraki um það, að vér js'enzku þátttakendurnir fengjum að hafa íslenzka fánann á stöng við ‘P hinna Norðurlanda-fánanna á mótinu, og varð eltki af því. Nú eru a'hr slíkir árekstrar óhugsanlegir. Ársrit félagsins „Norden" fyrir árið 1933 er hið myndarlegasta og PrVtt fjölda mynda. Meðal annars flylur það fimm ritgerðir um Björnson. lnn íslenzkur höfundur á þarna ritgerð. Það er hinn nýlátni jarðfræð- lnSur Guðmundur G. Bárðarson, og er grein hans um jarðhita og eld- ®°s á íslandi. En hvers vegna mátti ekki ritgerð þessi vera á íslenzku ^stað sænsku? Ólíklegt er að móðurtunga Norðurlandamálanna megi 1 slást í riti þess félagsskapar, sem hefur að stefnuskrá að auka 2aSnkvæma þekkingu á þjóðum hins norræna kynstofns, löndum þeirra . ° ’Penningu. Því er ef til vill borið við, að hinar Norðurlandaþjóð- ltlar skilji ekki íslenzku. Þetta er þó ekki allskostar rétt, því margir r menn, Svíar og Danir lesa íslenzku, og þá einkum úr þeim flokki anna, sem líklegastir eru til að vera í félagsskap sem þessum. Sv. S. k [^hANDICA, Vol. XXII, Sæmund Sigfússon and the Oddaverjav ^alldór Hermannsson, Ithaca, New York 1932 (Cornell University Library). hverju ári velur Halldór bókavörður Hermannsson sér eitthvert sin -l e9t verhefni úr íslenzkum fræðum til að rita um, og að þessu í þ ' 61 Sasa Sæmundar fróða og Oddaverja, sem rædd er og rakin su nýjasta bindi af Islandica. Er hér, eins og vænta mátti, skýrt og UrijjuteSa farið með efni. Að sjálfsögðu er það fyrst og fremst tilgang- fsla "dme^ ^essu ársriti Fiske-bókasafnsins að kynna erlendum mönnum ein ' ’ S°9U Þess °S bókmentir. En fyrir íslenzka fræðimenn er „Islandica" n,S þörf bók, og um sum íslenzk efni hefur hvergi verið ítarlegar ritað n Þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.