Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 122

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 122
102 HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO EIMREIÐIN og Iemja sig, þangað til blóðið lagaði úr honum . . . Við heyrðum jafnvel hljóðin heim til okkar. . . . Seinna skarst lögreglan í leikinn. . . . Æ! Æ! vesalings Teodoro! Hvílíkur svipur! Sástu hvaða svip hann setti upp? Hann bjóst víst ekki við þessu, hann vesalings Teodoro! Hann bjóst víst ekki við því!« Hann hélt áfram að hlæja eins og fábjáni. Eg fyrir mitt leyti var að sálast úr angist. Alt í einu hætti hann þó að hlæja. Tveir óhreinir táralækir runnu undan gleraugunum niður kinnar hans. 0! augun! Hvílík kvöl, þegar ég drekk!* Hann lyfti aftur þessum hræðilegu, grænu gleraugum og ég sá aftur alt þetta afmyndaða andlit, sem líktist skepnu, sem búið er að flá, rautt eins og afturhlutinn á sumurn öpum í búrum. Eg sá aftur þessi þjáningarfullu augu, öll í sárum. Eg sá aftur handahreyfingarnar, þegar hann þrýsti tuskunni á augnalokin. »Eg verð að fara«, sagði ég, »ég er naumur fyrir*. »]æja, við skulum þá fara. Bíddu augnablik«. Hann fór að leita að peningum í vösum sínum. Eg borg- aði. Við stóðum á fætur og fórum út. Hann leiddi mig aftur. Maður hefði getað haldið, að hann vildi ekki sleppa mér aftur alt kvöldið. Hann hló sífelt eins og fábjáni. Og ég varð var við, að aftur varð hann gripinn af sömu æsingunni og hafði komið yfir hann áður, eins og hann vildi segja eitthvað, en þyrði það ekki og skammaðist sín fyrir það. »En hvað kvöldið er fallegt*, sagði hann. Og hann hló krampakendan hlátur, eins og hann hafði gert í fyrra skiftið. Alt í einu bætti hann við með svipaðri áreynslu og maður, sem stamar og rekur í vörðurnar: »Lánaðu mér fimm lírur. Eg skal borga þér þær aftur. Hann var niðurlútur og huldi andlit sitt undir hattbarðinu. Við námum staðar. Ég stakk fimm lírunum í skjálfandi hönd hans. Jafnskjótt snéri hann sér við, flúði í burtu og hvarf út í myrkrið. Ó! herra, hvílík eymd! Maðurinn, sem er ofurseldur lest- inum, maðurinn, sem berst um í klóm lastarins, og finnur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.