Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 127
e>MREIÐIN
HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO
107
‘Verið þér sælir. Verið þér sælir«.
Þannig lét ég hann fara, án þess að halda í hann. Eftir á
>ðraði mig þess. Ég ætlaði að kalla á hann, en það var of
Se*nt. Hann var kominn langt í burtu.
Hann sást ekki í þrjá eða fjóra daga. Að lokum rakst ég
a hann kvöld eitt hjá gasljóskeri. Ég var þá heim á Ieið,
rett fyrir miðnættið. Það var úðarigning.
*Hvað er þetta? Eruð það þér? Núna um þetta leyti*.
Hann gat varla staðið á fótunum. Ég hélt að hann væri
uUur. En þegar ég virti hann fyrir mér, sá ég að hann var
numlegur útlits. Það sá ekki í hann fyrir leir, eins og hann
eiði velt sér í hjólfari. Hann var grindhoraður, fötin í ólagi,
°9 hann var næstum fjólublár í framan.
*Hvað hefur komið fyrir yður? Ha?«
Hann fór að hágráta, og hann gekk nær mér, það var eins og
ann ætlaði að fleygja sér í fang mér. Þegar hann stóð þarna
Snöktandi, rétt hjá mér, reyndi hann að segja mér frá því, sem
"riJ' hann hafði komið, en hann ætlaði ekki að koma upp
0rði íyrir snökti, fyrir tárunum, sem runnu niður í munn hans.
>/2E! herra, en hvað þetta gasljósker var hræðilegt í þess-
í*ri ngningu! En hvað snökt þessa manns, sem hafði ekki
°rðað neitt í þrjá daga, var hræðilegt!
. yitið þér hvað hungur er? Hafið þér aldrei horft á mann,
^a idauðan úr hungri, setjast við borð og bera að munni sér
rauð eða kjötbita, og borða fyrsta munnbitann með veikum
°nnunum, sem skrölta í tannholdinu? Hafið þér aldrei horft
a t>að? Og hefur ekki hjarta yðar fylst dapurleik og með-
aunikun?
Það
er satt, ég ætlaði ekki að tala svo lengi við yður um
L — uul‘i cy ccuaui cnm au laia o vu icnyi viu yuui uiii
__ennan ræfil. Ég hef látið berast með efninu og gleymt öllu
ru- Eg veit ekki hvers vegna. En í rauninni hefur þessi
ein’1 .Ver'ð eini vinurinn> sem ég hef átt, og ég hef verið
séð VIt1Urinn’ sem hann hefur eignast á æfi sinni. Ég hef
e hann gráta, og hann hefur séð mig gráta oftar en einu
,.nni- Eg sé löst minn endurspeglast í lesti hans. Við höfum
saman í blíðu og stríðu, við höfum fengið sömu skamm-
ar> við höfum borið sömu smánina.