Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 28
8 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EiMREIÐIN tökin, en viljandi raskar það ekki stöðugu gengi, án þess að svíkja sinn aðal-tilgang. Það er nú deilt um, hvort Danir hafi gert sig seka í viljandi gengisbreytingu, er krónan féll þar í janúarlok yfirstandandi árs. Þeim hefur verið borið það á brýn og álasað fyrir að hafa farið rangt að. En jafnvel þótt danska stjórnin hafi gert gengisbreytinguna viljandi, má vel vera að hún hafi einnig um leið séð fram á, að gengisfall hefði orðið óumflýjanlegt hvort sem var. Að vega- og brúagerð var, sem vænta mátti, unnið mun minna árið 1932 en árin undanfarandi. Lokið var við Vaðla- „ ,, heiðar-akveginn og byrjað á veginum yfir verkleqar framkvæmdir. Holtavörðuheiði. Er þetta hvorttveggja á aðal- vegarlínunni til Norður- og Austurlandsins, sem að sjálfsögðu ber að leggja mesta áherzlu á að lúka til fulls. Þá var og lokið við að gera bílfært yfir Miðdalsháls á milli Mýrasýslu og Dalasýslu, og auk þess lagðir smávegar- kaflar hingað og þangað. Fjárveiting til akbrauta var 180 þús. kr., en unnið var fyrir um 100 þús. kr. Til viðhalds vega var varið um 360 þús. kr., í stað 6—700 þús. kr. árið áður. Til umbóta og viðhalds á fjallvegum var varið um 20 þús. kr. og 140 þús. kr. til sýsluvega. Brýr voru lagðar fyrir rúmar 200 þús. kr., en af því fé lagði ríkissjóður nú ekki fram nema um 50 þús. kr., hitt var honum lánað. Brúaðar voru Þverá, Affall og Alar í Landeyjum og árnar á Hvalfjarðar- veginum: Laxá, Brynjudalsá og Botnsá. Landeyja-brýrnar liggja á aðalbrautinni austur í Skaftafellssýslu. Sá vegur verður landinu dýr, þegar hann verður orðinn fuilfær, því að auk þessara brúa, sem reyndar eru aðeins trébrýr og kosta um 120 þús. kr., þá þarf einnig að brúa Markarfljót (um 200 þús. kr.) og ýmsar fleiri ár, t. d. Hafursá. Þá er og á þessari leið jökulsárbrú á Sólheimasandi, sem kostaði nær lU miljón kr. Að lendingarbótum var fremur lítið unnið. Bryggjur fyrir báta og smærri skip voru gerðar í Vestmannaeyjum, Grinda- vík, Ólafsvík (lenging), Hnífsdal og Vopnafirði. Hafskipa- bryggja var gerð í Keflavík. Vitar voru engir settir, nema eitt ljósker á Ingólfsfirði. Nýjar símalínur voru lagðar frá Kópaskeri að Leirhöfn og önnur að Skinnastað, frá Sandgerði að Stafnesi og frá Kala-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.