Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 27
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 7 Þess ber að gæta, að þessar tölur eru ekki nákvæmar, oftast of lágar á báðar hliðar, svo sem kemur í ljós, þegar Verzlunarskýrslur Hagstofunnar koma út. — En hlutfallið milli inn- og útflutnings þarf þó ekki að raskast fyrir það. — Þrátt fyrir þennan hagstæða viðskiftajöfnuð, þá sér hans lít- inn stað enn þá, vegna hinnar löku afkomu árin fyrirfarandi. Lausaskuldir bankanna eru enn miklar. Þær voru í ársbyrjun 1932 um 8,8 milj. kr., en 7,7 milj. í árslok. Annars er nú Skuldimar sv0> útfluttar vörur verða árlega að og ríkið gefa 6—7 milj. kr. afgang fram yfir það, sem innfluttar vörur kosta, til þess að hægt sé að standa í skilum með þær greiðslur til útlanda, sem stafa af skuldum ríkissjóðs, bankanna, bæjar- og sveitafélaga, einstakra manna og atvinnufyrirtækja — af iðgjöldum fyrir allskonar ^VSgingar og eyðslu landsmanna á ferðum erlendis m. fl. Til þess að geta þetta verður ríkisbúskapurinn að ganga mjög vel, og það gerir hann því aðeins að því fjármagni, sem veitt hefur verið inn í landið, sé svo haganlega fyrir komið, að t*að létli og auki svo afköst landsmanna, að þeir beinlínis 9fæði á lántökunum. Tekjuhalli varð hjá ríkissjóði árið 1932, sem nam krónum 1.256,000, að því er fjármálaráðherra skýrði frá í skýrslu sinni til alþingis 20. febr. þ. á., við 1. umr. fjárlagafrumvarpsins tyrif árið 1934. Einnig jukust skuldir ríkisins á árinu um rúml. 1 i/2 miljón króna, og námu ríkisskuldirnar í árslok 1932 kr. 40,927,000 samkvæmt áðurnefndri skýrslu. Á árinu sem leið hefur verið haldið uppi innflutningshöftum °9 skömtun á erlendum gjaldeyri, og kann þetta að nokkru leyti að hafa dregið úr innflutningnum fram yfir það, sem orðið hefði annars. En ekki er fullreynt um gagnsemi haftanna fyr en síðar, því að þau hafa margvíslegar afleiðingar, og ekki allar góðar. Gjaldeyrisskömtunin er gerð hl þess að halda föstu gengi íslenzku krónunnar. Þar á bak v'ð felst sú heilbrigða hugsun, að ein af frumskyldum eins ríkis sé sú, að ábyrgjast þjóðinni öruggan fjárhagslegan samn- ingsgrundvöll, sem ríkið eftir beztu getu heldur föstum. Peningagengið er þar eitt aðalatriðið. Ríkið getur mist á því Innflutnings- hoft og Sialdeyris- skðmtun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.