Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 79
EIMREIÐim
DVR
59
e *'r- Ég var ekki syfjaður, en þó var ég þreyttur. Ég var
u®rulega einn, það var ekkerf nýtt við það, en hitt var nýtt,
a mér virtist ég ekki vera einn. — Mér virtist, nærri því,
eins °9 einhver væri inni hjá mér, eða, réttara sagt, eitthvað,
Sem þyrfti að bíða eftir að færi, — ég var ekki að hugsa
Um sérstakt, — alls ekki um hann eða hana. — Það
Var einhver drungi yfir mér, einhver óskiljanleg, óþekt eftir-
v®nting, sem ég gat ekki gert mér grein fyrir. Ég held að
a hafi verið stundin, sem var ókomin en í nánd, sem í
raun °9 veru var komin fil mín, — því hvað er í rauninni
^minn? Hugtak. — Spámenn sjá ekki óskeða viðburði fyrir-
atn’ heldur lifa þeir held ég tímann, þegar atburðirnir ger-
as • Þess vegna eiga þeir allir svo erfitt með að ákveða hve-
Uær Sv°nefndir óskeðir atburðir eiga að gerast.
~~ En þegar hann hringdi og ég gekk til dyra, þá fór að
, a a^ mér þessum drunga, sem á mér hafði hvílf, og er ég
Sa hann, hver hann var og hann gekk inn fyrir þröskuld minn,
a hvarf drunginn alveg, eins og þoku létti, og »þetta«, sem
a ■ verið inni hjá mér, hvarf einnig.
°ksins, loksins var þá þessi stund komin, þessi stund,
Sam ég hafði altaf við og við, já, kanske altaf, verið að
gsa um, — öll þessi ár. — Hugsunin, sem hafði haldið
^101- vakandi hálfar og heilar nætur, titrandi og gagnteknum,
0 að mér fanst ég nær dauða en lífi á eftir. Loksins var
res Hafliði kominn inn fyrir mínar dyr, eftir öll þessi ár,
°minn inn í hljótt og mannlaust hús mitt um hánótt. —
se9Ír hann og vingsar handleggnum, ég man vel,
a nöndin var rauð, óhrein og ljót. »Sól, sól! — himinborna
11S’ ^v' erl þú enn þá liðin frá oss, hví hefur þú enn á ný
•° 1 ^v' lögmáli lífsins, er ræður frá ári til alda? Hví slokknað-
ekk' a^ur 6n ^U ^ekst til viðar í kvöld? Hví gat ég
1 kastað steini í þig og drepið á þér, eins og ég nú gæti
rePÍð á götuljóskeri með steini eða snjóbolta?*
ann vingsast til, og það drafar dálítið í honum röddin. —
'9 furðar á því, hversu rólegur ég er, — algerlega rólegur.
inn °r^ ^orv'tn'sle9a a þessa mannskepnu. — »Ég vil koma
n nl þín«, segir hann, »hvað heldur þú að ég vilji, nema
0lUa 'nn íil þín, Anton eða Antóníó, eða hvað þú nú affur