Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 77
eimreiðin DVR 57 A honum, þessum meinleysislega pappírssnepli, stóð, að Anton væri faðirinn, það er að segja útgefandinn, en Andri var samþykkjandinn, og féð hafði farið inn á hans reikning. En er víxillinn féll, var sá reikningur tómur — og vel það. — Eg hitti Anton, þegar hann kom úr bankanum, og hann sagði mér það. — Hann var fölur, dálítið fölari en hann var vanur að vera. Líklega hefur geðshræringin gert það, að hann var opinskárri en hann var venjulega. — »Kannaðist þú við það?« spurði ég. — »Ég sagði bankastjóranum að ég yrði að að- 9æta bækur mínar«, sagði Anton. — »Þótti honum það ekki líklegt*, spurði ég aftur, »að þú værir búinn að gleyma þess- UlTi smávíxli?« — »Það kemur mér ekki við«, svaraði Anton Þurlega. Svo vék hann talinu að öðru. Sem sagt — Andri varð gjaldþrota, og allir, sem eitthvað voru við það riðnir, töpuðu meira og minna. Hin svonefnda v*nátta þeirra snerist í óvild og hatur, eins og lög mannlegs eðlis mæla fyrir að vera skuli. Ég var að búast við að frétta, hann væri tekinn fastur og dæmdur í fangelsi. Nei, það varð ekki. Qjaldþrotið var ekki álitið saknæmt, og ekkert, Se*n varðaði við lög, kom fram. — Einu sinni, þegar við Anton vorum á gangi um nótt, á heunleið, spurði ég hann um víxilinn sæla. *Hvaða víxil?« spurði Anton. ‘^ú hefur þá borgað hann«, sagði ég. Anton svaraði engu. — En þegar við skildum, segir hann, 09 mér fanst hann dálítið ergilegur: »Veiztu ekki enn þá, að e9 vil helzt ekki minnast á neitt, sem kemur þessum manni Vl^? Það er bezt fyrir okkur báða, og fyrir alla, að láta það alt óumtalað«. Og árin liðu. Menn fóru í hundana, lifðu á slætti og fjárglæfrum, smygli °9 leppmensku, 0g meðal þeirra var Andri. — Ég og aðrir iiutu með tímanum, árin lögðust, hvert eftir annað, á herð- arnar, þyngri og þyngri varð byrði lífsins, glataðra vona sak- 'eysis og sælu, minni og minni vonin og löngunin til þess að verða nokkurn tíma að gagni, svo um munaði. Okkur fanst e*fnurinn fara versnandi, við andvörpuðum og hugsuðum um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.