Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 115
EIMREIÐIN
SKÁLDSKAPUR OG ÁSTIR“
95
það geri ég ekki, því þá væri ég að viðhafa blaðamanna-
brellu. Þetta hefur auðvitað R. Kvaran aldrei sagt beinum
°rðum.
Hitt hefur mér þótt kynlegt, að sjá gáfaðan rithöfund halda
Pu' fram, að sálræni skilningurinn á sambandinu milli manns
konu hafi gert mannkyninu stórtjón. En ef til vill er ekki
ostæða til að taka alt það, sem R. Kv. segir um þessi efni,
1 fullri alvöru.
22/i ’33.
Arm Jakobsson.
Hlutafélagið Episcopo.
Saga eftir Gabriele d’Annunzio.
[Framh.]
0! herra, þér megið hlæja eins mikið og þér viljið. Eg
reiðist ekki af því.
Skopleikurinn dapurlegi! Hvar hef ég annars lesið þessi
Það er sannleikur: ekkert er hlægilegra, ekkert auð-
Hroilegra, ekkert ægilegra.
E9 heimsótti móðurina, sem bjó í gömlu húsi í Montanara-
2°tunni. Ég klifraði upp mjóan og rakan stiga. Það var hált
hotium eins og í brunni. í gegnum gluggakríli lagði eitt-
hvað,
sem líktist grænleitri, draugslegri skímu, maður gleymir
en.ni ekki, og ég man eftir öllu þessu.
Eg stanzaði næstum í hverju þrepi á leiðinni upp stigann,
Py' mér fanst ég alt af vera að missa jafnvægið, eins og ég
,, _1 stigið á valtan ísjaka. Því hærra sem ég kom upp, því
raránlegri þótti mér stiginn í þessari birtu. Mér virtist hann
n arfullur, og það var dauðaþögn í honum, að því undan-
, nu að þar hljóðnuðu óskiljanlegar raddir, sem bárust að
Harska. Alt í einu heyrði ég, að hurð var hrundið harka-
9a upp á pallinum fyrir ofan mig, og stiginn bergmálaði af
ommum, sem kvenmannsrödd öskraði. Því næst var hurð-
lnni skelt aftur svo þjösnalega, að alt húsið lék á reiðiskjálfi.
9 skalf af angist og stóð kyr, því ég vissi ekki hvað gera