Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 54

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 54
34 KONAN Á KLETTINUM EIMREIÐIN: strái, sem hefur fallið þarna úr einhverri sátunni, síðast þegar bundið var. — — — Svo óskýrist myndin. — Þau eru að- eins elskendur í faðmi næturinnar. — — — Það á að binda í fyrramálið. Olafur kemur heim, fer niður að húsum, ætlar líklega að athuga reiðingana eða reipin. Hann sér elskendurna — óljóst fyrst. — — Kemur alveg að þeim — þekkir þau. — — — Hann segir ekki eitt orð, en fer burtu, og hún sér að hann, sem er þó svo stór og sterkur,. riðar á fótunum. Hún ætlar að hlaupa á eftir honum, en Steingrímur heldur í hana. Olafur hverfur heim að bænum. — Þau kveðjast, og hún fer líka heim. Hún finnur Olaf úti á hlaði, hann stendur þar og hallar sér upp að skemmuþilinu. Hún sér ekkert á andliti hans, nema þjáning. — — Hún fyllist viðbjóð á sjálfri sér. — — Hann, sem er svo góður og göfugur. — — Hún finnur til þess alt í einu, hvað henni þykir í raun og veru afarvænt um þennan mann. Og hún gengur til hans og breiðir út faðminn á móti honum. — Hann ýtir henni frá sér með hægð og segir með titrandi röddu: — Nei, nei, Hildur. — Hvernig gaztu? Hún biður hann með gráthreim í röddinni að vera miskunn- saman við sig. — Talaðu við mig. — Talaðu við mig, Olafur — biður hún. Og þá ganga þau út á hólinn, setjast þar niður og talast við. Hún heldur báðum höndum um annan handlegg hans og hallar höfði sínu upp að öxl hans. Nú segir hún honum alt — alt eins og er. — — — Hann segir ekki neitt, en hún finnur snöggvast höfuð hans nálgast sitt, en það er ekki nema allra snöggvast. Þá tekur hún hendi sinni um enni hans og strýkur um hár hans, úfið og svita stokkið. ----------Ó, Ólafur, ég veit að þú reynir að skilja mig og fyrirgefa mér. Mér þykir vænt um þig, eins og bróður minn. — Lofaðu mér það. — Eg finn að ég hef aldrei getað elskað þig öðruvísi og mun aldrei geta það öðruvísi. — Vinur minn, segir hún hljómþýtt, — dæmdu mig ekki, dæmdu mig ekki. — Hildur, segir hann loks, — þú þarft ekki að óttast að ég daemi þig, og ég hef í raun og veru ekkert að fyrirgefa þér. Ég sé það svo vel, að þetta er alt mjög eðlilegt, ef ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.