Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 43
eimreidin UM VÉLVELDI 23 en 1929, þá mundi stóriðjan samt ekki taka við helmingnum af því fólki, sem er atvinnulaust. Og fullyrða má, að eftuspurn eftir vinnulýð komi aldrei aftur. Skýrslurnar um sparnaðinn á mannkrafti, sem vélunum fylgir, eru ótrúlegri en nokkurar þjóðsögur. Menn hafa fram- leitt tígulstein öldum saman og aldrei komist hærra en að búa til 450 steina á dag á mann, þar til nútíminn kom til sög- unnar. Nýtízku-verksmiðja framleiðir 400,000 steina á dag á mann, og verkstæði með 100 mönnum getur séð fyrir öll- um þörfum landsins í þessu efni. Rétt um þessar mundir er verið að setja á stofn rajwi-verksmiðju í New ]ersey. Þar er framleitt ógrynni af þeirri vöru, flokkað í óteljandi gæða- flokka og með allskonar lit. Verksmiðjuna starfrækir einn maður, sem situr við rafmagns-skiftiborð. Verksmiðja, sem framleiðir rafmagns-»perurc, notar einn mann í eina klukku- stund til þess, sem krafðist 9,000 klukkustunda vinnu árið 1914. En ef til vill er þó mest vert um það, sem nú er haldið frá notkun, en mundi setja atvinnulífið enn meira úr liði, ef notað væri. Nefna má t. d. smáhlut eins og rakblöð. Iðnað- urinn, sem við þau fæst, er allur reistur á því, að blöðin endist aðeins um mjög skamma hríð. En nú geta menn, með 20o/o meira tilkostnaði, búið til rakblað, sem endist langa mannsæfi. Kæmist slíkt rakblað á markaðinn, legðist iðnaður- ien vitaskuld niður eftir eins eða tveggja ára starf. Til eru teikningar af bílum, sem kostar ekki meira að framleiða en sæmilega góða bíla nú, en þeir eru smíðaðir úr stáli, sem ryð festist ekki á, og svo frá þeim gengið, að aka má þeim samfleytt 350.000 enskar mílur án heildarviðgerðar. — Enginn v®it hvenær eitthvert smáfélag, sem lítið á á hættunni, skellir þessu á markaðinn og kippir um leið fótunum undan þessari e>nni stærstu iðnaðargrein veraldarinnar. Kunnugt er um netlu-jurt, sem á hverri stundu getur verið tekin í þjónustu stóriðju, en henni er þannig háttað, að sennilega mundi hún samstundis útrýma pappírsframleiðslu og þar með einum stærsta lið skógarhöggsins, — silki, ullar- og bómullarfram- leiðslu. Netlan er með 22 þumlunga löngum þráðum, upp- skeran getur verið um 1500 pund af dagsláttu (bómullin 150 pund), 0g hægt er að fá tvær til þrjár uppskerur á ári í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.