Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 55
EIMREIÐIN
KONAN Á KLETTINUM
35
aðeins get skoðað það með skynsemi, en ég á eitthvað svo
órðugt með það í kvöld. Þess vegna skulum við koma heim
°S ekki tala meira um þetta nú.
Hann talar mjög ótt, en þó eru stundum langar þagnir á
roilli orðanna. — — — Og þau fara heim.
Svo kemur nótt og á eftir dagur. — — Nei, hér er eyða
1 minninguna, en nú eru það aðeins tveir, þrír mánuðir, sem
vantar í samhengið. — — Svo kemur flutningur í þorpið, að
^austi til. — Hvammur er kvaddur. — — Steingrímur hefur
^eVpt hús með rauðu þaki vestast í þorpinu. Og þangað eru
tau flutt. Nú á hún engan að nema hann, allir kunningjar
hennar fyrirlíta hana — hana, sem umkomulaus var tekin af
Sóðhjörtuðu fólki og komið til þroska, án nokkurs endur-
Sialds, en hún launaði það með því að leiða bölvun yfir heim-
ilið. — — — £n þag er sv0 létt að bera þetta alt, þegar
Steingrímur er hjá henni og elskar hana. — — —
Hann vinnur við verzlun þar í þorpinu, og þegar hann
^etuur heim á kvöldin kyssir hann hana og fer svo að lesa
eða skrifa. Hann er svo oft að skrifa sögur og kvæði, og
hún horfir á hann með ósegjanlegum unaði, þar sem hann
situr og grúfir sig yfir verk sitt. — — —
Hún horfir á fallega höfuðið hans, háa ennið og dökku
^fýnnar, sem dragast í hnykla þegar hann einbeitir huga sín-
u,n að starfinu. Og svo gengur hún til hans. Þau horfast
1'tU stund í augu. — Svo armlög og kossar. — — —
Stundum les hann líka fyrir hana. Hún hlustar, og í hljómi
0rða hans er persónuleiki hennar sjálfrar. — — — Þarna
Verða dagarnir óskýrir, þeir eru svo líkir hver öðrum.------
Uér er svo einn dagur, en hann er ekki heill, það er aðeins
’it'ð atvik, annaðhvort seint eða snemma dagsins. — — Nei,
£>að er annars rétt eftir hádegi. Þá er barið að dyrum á litla
húsinu með rauða þakinu. — Hún fer til dyra. — Það er
Olafur.
~~ Eg kom til þess að kveðja þig — segir hann. — Mér
anst ég verða að gera það, ég er að fara til Ameríku. —
Og hann horfir út í bláinn, eins og þefta sé eitthvað svo sjálf-
sa9t, að um það þurfi ekki að ræða. Hún býður honum inn.
hann má ekki vera að því, segir hann. Hann bara réttir