Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 55

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 55
EIMREIÐIN KONAN Á KLETTINUM 35 aðeins get skoðað það með skynsemi, en ég á eitthvað svo órðugt með það í kvöld. Þess vegna skulum við koma heim °S ekki tala meira um þetta nú. Hann talar mjög ótt, en þó eru stundum langar þagnir á roilli orðanna. — — — Og þau fara heim. Svo kemur nótt og á eftir dagur. — — Nei, hér er eyða 1 minninguna, en nú eru það aðeins tveir, þrír mánuðir, sem vantar í samhengið. — — Svo kemur flutningur í þorpið, að ^austi til. — Hvammur er kvaddur. — — Steingrímur hefur ^eVpt hús með rauðu þaki vestast í þorpinu. Og þangað eru tau flutt. Nú á hún engan að nema hann, allir kunningjar hennar fyrirlíta hana — hana, sem umkomulaus var tekin af Sóðhjörtuðu fólki og komið til þroska, án nokkurs endur- Sialds, en hún launaði það með því að leiða bölvun yfir heim- ilið. — — — £n þag er sv0 létt að bera þetta alt, þegar Steingrímur er hjá henni og elskar hana. — — — Hann vinnur við verzlun þar í þorpinu, og þegar hann ^etuur heim á kvöldin kyssir hann hana og fer svo að lesa eða skrifa. Hann er svo oft að skrifa sögur og kvæði, og hún horfir á hann með ósegjanlegum unaði, þar sem hann situr og grúfir sig yfir verk sitt. — — — Hún horfir á fallega höfuðið hans, háa ennið og dökku ^fýnnar, sem dragast í hnykla þegar hann einbeitir huga sín- u,n að starfinu. Og svo gengur hún til hans. Þau horfast 1'tU stund í augu. — Svo armlög og kossar. — — — Stundum les hann líka fyrir hana. Hún hlustar, og í hljómi 0rða hans er persónuleiki hennar sjálfrar. — — — Þarna Verða dagarnir óskýrir, þeir eru svo líkir hver öðrum.------ Uér er svo einn dagur, en hann er ekki heill, það er aðeins ’it'ð atvik, annaðhvort seint eða snemma dagsins. — — Nei, £>að er annars rétt eftir hádegi. Þá er barið að dyrum á litla húsinu með rauða þakinu. — Hún fer til dyra. — Það er Olafur. ~~ Eg kom til þess að kveðja þig — segir hann. — Mér anst ég verða að gera það, ég er að fara til Ameríku. — Og hann horfir út í bláinn, eins og þefta sé eitthvað svo sjálf- sa9t, að um það þurfi ekki að ræða. Hún býður honum inn. hann má ekki vera að því, segir hann. Hann bara réttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.