Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 73
ElMREIÐlN ORKUGJAFAR OG ORKUVAKAR 53 hestsins á liðnum öldum: að vera orkuvaki og beinlínis læri- meistari mannanna í snild og atorku, dug og djörfung: „Hvað er á hauðri hesti glíkt bezfum? Hvað gjörðu goðin gota jafnsnoturt? Hvað gáfu goðin, góð fíra þjóðum, blakki bifrökkum betra á lífsvetri? Hvar lærðu herjar hreystinni freysta? Hvar lærðu lýðir ljónhug á Fróni? Jóar flugfráir fjöld kendu hölda list og kyn kosta konungasonum". I þessum skrautlegu, andríku erindum, er stuttlega og eftir- fffinnilega svo vel lýst hinni guðdómlegu köllun hestsins 9egnum árþúsundir að miðla manninum af orku sinni og lífs- ^iöri, til að gera hann að meiri og betri manni, að óþarfi er, °9 mundi spilla, ef orðlengt væri með fátæklegra máli. Tímarnir eru mjög breyttir orðnir frá því sem áður var, fre9ar mennirnir voru sjálfir aðal-vélar daglega lífsins og not- uðu nokkrar skepnur einnig sem vélar. Nú hefur maðurinn svo að segja enga þörf lengur fyrir nein dýr, til að bera sínar byrðar og til ferðalaga. Með hug- v'h sínu er hann, með hjálp stálkaldra dauðra véla, orðinn mnrgfalt öflugri og hraðfleygari öllum dýrum. Jafnvel svalan, sem er fljótust allra fugla, er orðin langt á eftir fljótasta ^ugmanninum. Og þeir tímar koma máske fyr en varir, að alidýrin hverfi úr sambúð við manninn, jafnvel sauðir og nautgripir, því að vélar efnasmiðjanna munu framleiða fæðu, ígildi kjöts, og jafnvel »vélstrokkað tilberasmjör«. Það er nú þegar komið svo, að lífið er á slíkri fleygiferð fyrir vélanna tilstilli, að varla er lengur tími eða næði til að lifa. Og allir hugsa og tala um tímasparnað, mannsparnað og sífeldar vélar, sem koma þurfi í staðinn fyrir vinnumenn og Wnnukonur, sem kosta of mikið, og í stað hesta, kúa, hunda °9 katta. Og hjón hætta að eiga krakka, til að lenda ekki í basli og fátækt, og þau kaupa sér vélar því til tryggingar. Q°tt ef ekki bráðum gleymist hvernig eigi að búa til börn, svo að vélar þurfi þar einnig að koma til (eins og kerlingin hafði frétt, en fanst vera óþarfa uppfynding). Nei, meiri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.