Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN
UM VÉLVELDI
19
servatismac, »liberalismac, jafnaðarstefnu og »kommunisma«
um hagfræðilegar skýringar sé nú að verða hin mesta fjar-
s æða. Þeir líta svo á, að heimurinn sé nú þegar óðfluga að
ærast inn í tímabil, þar sem skýringar Adams Smiths, Marx
°9 allra þeirra lærisveina og andstæðinga séu að verða eins
Ure tar 0g gagnslitlar og skýringar Aristofelesar á félagslegum
rmoum. Er ég nú geri grein fyrir skoðunum þessum, langar
m'S sérstaklega til þess að biðja lesendur að hafa í huga aðal-
s aðhæfingu B. B., í sambandi við atvinnuleysi núfímans. Ég
þetta til athugunar sökum þess, að skoðanir hans falla
ar yfirleitt alveg saman við skoðanir annara, sem að öðru
eVÚ hafa ólíkt viðhorf. Konservativar, liberalar og Marx-
sinnar eru yfirleitt allir sammála um, að vélaiðja þurfi ekki
u nokkurn hátt að skapa atvinnuleysi, ef vel sé á haldið.
eir hafa misjafnar skoðanir á því, hvernig eigi að halda á
utunum, en um þetta aðalatriði eru þeir sammála. Sennilegf
er> að þeir hafi allir rangt fyrir sér, og atvinnuleysis-sjúkdóm-
urmn sé héðan af ólæknandi í þeim skilningi, sem orðið at-
u>nna er látið merkja í dag.
j J^rir ^2 árum síðan stofnuðu nokkurir nafnkendustu eðlis-
p® m9ar og verkfræðingar Bandaríkjanna með sér lauslegan
^ a9sskap, sem tók sér fyrir hendur að rannsaka, hvernig
Væri háttað hinni iðnfræðilegu undirstöðu menningar lands
Slns. Fyrir þeim stóð verkfræðingurinn Howard Scoft, nafn-
endur maður, sem getið hefur sér orð í tveimur heimsálfum.
0 umbia-háskólinn bauð þeim að hafa bækistöð rannsókna
s>nna í verkfræðingadeild háskólans. Þrjátíu og sex verkfræð-
m9ar hafa allan þennan tíma verið við rannsóknarstörfin, en
a s eru 350 fræðimenn á einn eða annan hátt við verk þetta
ri nir. og standa þeir í stöðugu sambandi við forstöðumenn
rannsóknanna. En starf þetta hafði ekki lengi staðið yfir,
e9ar menn þóttust sjá, að verkfræðingarnir mundu geta gefið
meiri upplýsingar um félagslega undirstöðu þjóðlífsins heldur
sjn . 9fræðingarnir hafa eða geta gefið. Menn þessir kenna
v'l 'iw °rðÍð TechnocracV, sem ég hef til bráðabyrgða nefnt
e ueldi. Menn hafa hingað til talað um höfðingjaveldi, alþýðu-