Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 39

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 39
EIMREIÐIN UM VÉLVELDI 19 servatismac, »liberalismac, jafnaðarstefnu og »kommunisma« um hagfræðilegar skýringar sé nú að verða hin mesta fjar- s æða. Þeir líta svo á, að heimurinn sé nú þegar óðfluga að ærast inn í tímabil, þar sem skýringar Adams Smiths, Marx °9 allra þeirra lærisveina og andstæðinga séu að verða eins Ure tar 0g gagnslitlar og skýringar Aristofelesar á félagslegum rmoum. Er ég nú geri grein fyrir skoðunum þessum, langar m'S sérstaklega til þess að biðja lesendur að hafa í huga aðal- s aðhæfingu B. B., í sambandi við atvinnuleysi núfímans. Ég þetta til athugunar sökum þess, að skoðanir hans falla ar yfirleitt alveg saman við skoðanir annara, sem að öðru eVÚ hafa ólíkt viðhorf. Konservativar, liberalar og Marx- sinnar eru yfirleitt allir sammála um, að vélaiðja þurfi ekki u nokkurn hátt að skapa atvinnuleysi, ef vel sé á haldið. eir hafa misjafnar skoðanir á því, hvernig eigi að halda á utunum, en um þetta aðalatriði eru þeir sammála. Sennilegf er> að þeir hafi allir rangt fyrir sér, og atvinnuleysis-sjúkdóm- urmn sé héðan af ólæknandi í þeim skilningi, sem orðið at- u>nna er látið merkja í dag. j J^rir ^2 árum síðan stofnuðu nokkurir nafnkendustu eðlis- p® m9ar og verkfræðingar Bandaríkjanna með sér lauslegan ^ a9sskap, sem tók sér fyrir hendur að rannsaka, hvernig Væri háttað hinni iðnfræðilegu undirstöðu menningar lands Slns. Fyrir þeim stóð verkfræðingurinn Howard Scoft, nafn- endur maður, sem getið hefur sér orð í tveimur heimsálfum. 0 umbia-háskólinn bauð þeim að hafa bækistöð rannsókna s>nna í verkfræðingadeild háskólans. Þrjátíu og sex verkfræð- m9ar hafa allan þennan tíma verið við rannsóknarstörfin, en a s eru 350 fræðimenn á einn eða annan hátt við verk þetta ri nir. og standa þeir í stöðugu sambandi við forstöðumenn rannsóknanna. En starf þetta hafði ekki lengi staðið yfir, e9ar menn þóttust sjá, að verkfræðingarnir mundu geta gefið meiri upplýsingar um félagslega undirstöðu þjóðlífsins heldur sjn . 9fræðingarnir hafa eða geta gefið. Menn þessir kenna v'l 'iw °rðÍð TechnocracV, sem ég hef til bráðabyrgða nefnt e ueldi. Menn hafa hingað til talað um höfðingjaveldi, alþýðu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.