Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 22

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 22
„AF ÞVÍ LÆ R A BÖRNIN MÁLIÐ" ...Við útskýrum fyrir peim hverjir húa íhúsinu ... og athugum hvaða fjölskyldur petta eru ... er petta varafjölskyldan, fram-, tungu-, afturbaksfjölskyldan ... pau eru mjög fljót að átta sig á pessu. Þegar búið er að fara í nokkra stafi pá kunna pau vinnubrögðin, syngja vísu um stafinn og hljóðið og teikna eitthvað sem passar við. (Kennari A) Lesefni í báðum skólum voru textar í þar til gerðum lesheftum auk lestrarbóka. Kennarar kenndu báðir yfir allan bekkinn (hópkennsla) þegar verið var að kenna stafinn. En þegar börnin lásu komu þau hvert og eitt til kennarans og lásu upphátt fyrir hann. Lestur og skrift fóru saman þegar barnið æfði að skrifa bókstafinn sem það var að læra og þegar það skrifaði orð og stuttar setningar í þar til gerðum verkefnum í lestrarkennslunni. í ritun voru börnin einkum hvött til þess að skrifa frá eigin brjósti í sögu- gerðarbækur (sögubækur).5 Þau eru með sögugerðarbækur. Þau gera pær eingöngu heima. Yfirleitt eru pað foreldrarnir sem skrifa texta fyrir pau og sum peirra fara ofan í pá með blýanti eða litum. En ég reyni að leggja áherslu á að petta sé peirra saga ... (Kennari B) Bækur voru sjálfsagðar í báðum skólum og notkun þeirra snerti meira og minna alla þætti móðurmáls, tal, lestur og ritun. Auk lestrarbóka sem tilheyrðu lestrar- kennslunni höfðu börnin aðgang að nokkrum fjölda bóka inni í skólastofunni. Reglulega var lesið fyrir börnin úr bókum. Þau fá sína lestrarbók við hæfi. Við gefum okkur ákveðinn skala eða ákveðnar bækur, sem krakkar mega fara yfir í sex ára bekk, pannig að við séum ekki að fara inn á bókaforða sem er fyrir næsta árgang á eftir. Þegar pau eru búin með pessar bækur fá pau að fara á bókasafn og lesa bækur í samráði við bókasafnsfræðing. Svona léttlestrarbækur. (Kennari B) - Þau koma með uppáhaldsbókina að heiman og segja hvað hún heitir og eftir hvern hún er. (Kennari A) - ...ég hef pá aðferð í lestrinum að pau fara á sínum hraða ... Ég hef alltaf haft bækur pegar við erum að ræða um eitthvert sérstakt málefni. Þá tek ég til bækur á bókasafni og hef áhugavekjandi borð. (Kennari B) í báðum skólunum voru margs konar spil og þrautir sem börnin höfðu aðgang að og nýttist þeim beint og óbeint í lestri og ritun. í skólastofunum var eitthvað um það að verkefni með eða án texta og myndir eftir börnin héngu uppi á veggjum. Stafrófið var uppi á vegg og líka ýmis spjöld með algengum smáorðum. Samantekt Hér hefur komið fram að niðurstöður fyrstu og annarrar rannsóknarspurningar sýna að í grunnskólunum var talmál fyrst og fremst þjálfað í tengslum við lestrar- nám. Markviss þjálfun þess var liður í undirbúningi fyrir það og einnig samhliða 5 Sögugerðarbók fer barnið reglulega með heim. f hana á það að skrifa sögu eða annað frá eigin brjósti. Foreldrar skrifa fyrir barnið eða hjálpa því að skrifa. Sagan er myndskreytt að vild. Kennari eða bamið les söguna upp- hátt í bekknum. 20 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.