Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 30

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 30
„AF Þ VI LÆRA BORNIN MÁ Ð' sjá að það að skrifa var eðlilegri og áþreifanlegri leið fyrir börnin til að nálgast rit- málið en að lesa. Þetta styður rannsóknir um hvernig læsi þróast og hvernig barnið ber sig að þegar það þreifar sig áfram í áttina að læra lestur og skrift (Hagtvet 1994). Hér er án efa vettvangur fyrir skólafólk að skoða gaumgæfilega á hvern hátt starfið í leikskólum getur markvissar en nú er örvað þennan þátt. Margt í starfsemi skólans getur verið æskilegur grunnur til að byggja á og efla ritmál, þótt ekki sé ástæða til að kenna einstök atriði þess á hefðbundinn hátt líkt og í grunnskóla. Þarft er að taka undir það sem kemur fram í Uppeldisáætlun fyrir leikskóla, að í leikskóla- starfi eigi að halda við áhuga barna á ritmáli og örva hann (1993:56). I niðurstöðum rannsóknarinnar kemur fram að viðhorfsbreyting hefur orðið hjá starfsfólki leik- skóla hin síðari ár er varðar þennan þátt og að það er meðvitaðara um hann nú en áður. í starfsemi leikskólanna var barninu almennt sýndur áhugi og alúð. Niður- stöður sýndu að barnið var í nánum og persónulegum tengslum við starfsfólk, en samband barns við fullorðið fólk er áhrifamesti þátturinn í örvun málþroska og staðfestist í öllum rannsóknum um það svið. Kostir þess að hvert barn hafði greiðan aðgang að fullorðnum kom ótvírætt fram í starfinu. Auðvelt var að tryggja að barn fengi þá athygli sem það þurfti en niðurstöður sýndu að börnin hafa ríka athyglis- þörf. Það var góður kostur í leikskólastarfinu að geta haft börnin ýmist í stórum hópum eða litlum. Börnin vöndust þannig á að umgangast aðra við mismunandi aðstæður, auk þess sem það hafði áhrif á hvernig málið var notað bæði hjá hinum fullorðnu og börnunum. Uppeldishlutverk starfsfólks í leikskóla var skýrt í hugum þess og varðaði barnið sjálft og almenna velferð þess. Það sýndi að það var meðvitað um hlutverk sitt í víðu samhengi. Starfsfólkið velktist yfirleitt ekki í vafa um það á hvaða fræði- legum forsendum starfið í leikskólunum byggði, þó að ekki tækist alltaf að tengja þær við hið daglega starf. Starfsemin bar með sér á einn eða annan hátt almenna umhyggjusemi fyrir barninu og sýndi fullan skilning á því sem sagt er í Uppeldis- áætlun fyrir leikskóla, að bernskan er þroskaskeið með sérstaka eiginleika sem taka á tillit til og virða (1993:11). Skilningurinn á ábyrgð gagnvart móðurmálinu var nokk- uð óljós, þó að nefnd væru nokkur atriði í því sambandi. Grunnskóli í niðurstöðum sést að aðstaðan í starfsemi grunnskólans afmarkaðist að mestu við skólastofuna. Hún var helsti vettvangur kennslunnar og þar var bekkurinn oftast allur saman. Þessar aðstæður gerðu það að verkum að barn hafði takmörkuð tækifæri til að tala persónulega við kennara sinn, jafnvel þótt hann reyndi eftir föngum að gefa færi á því. Samræður í hópi voru því algengastar í kennslunni. Hlutverk kennarans var að sjá til þess að öll börn fengju tækifæri til að tjá sig þegar það átti við. Eins og áður hefur verið nefnt felur farsæl málþróun hjá barni það meðal annars í sér að það sé í nánum tengslum við fullorðinn, fái athygli og geti talað við áhugasaman áheyranda um það sem því liggur á hjarta (Clay 1991b, Teale og Sulzby 1989). Aðstæður í skólanum til að koma til móts við sérhvert barn lágu ekki í augum uppi. I skólastarfinu var ekki auðvelt að framkvæma það sem lagt er 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.