Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 85

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 85
HAFDÍS INGVARSDÓTTIR Hér á eftir verður greint frá reynslu þriggja kennaranema, þeirra Öldu, Elínar og Ingu (nöfnum hefur verið breytt). REYNSLA KENNARANEMA Alda forsaga Alda var ekki dæmigerður nýliði. Hún kenndi almenna bekkjarkennslu fyrsta vet- urinn eftir stúdentspróf í litlum skóla úti á landi. Það var dýrmæt en erfið reynsla, þar sem hún rak sig á ýmislegt í tengslum við samskipti við nemendur og aga. Agi er mikilvægur og kemur ekki af sjálfu sér. Ég varð að lemja hnefanum í borðið en það er ekki þannig sem ég vil koma fram [við nemendur]. (A/l)2 Nú hafði hún lokið B.A.-námi í tungumáli og var að velta því fyrir sér hvort hún ætti erindi í kennslu vegna fyrri reynslu. Það var mjög einkennandi fyrir Öldu hversu ákveðnar skoðanir hún hafði á tungumálakennslu frá upphafi. Hann lét okkur sitja í hring og lét okkur gera alls konar verkefni. Góðir kennarar nota mikið hópvinnu. Þeir standa ekki og messa yfir þér. (A/l) Þarna virtist reynsla hennar af eigin kennurum, bæði góðum og slæmum, vera hinn mótandi þáttur. Rauði þráðurinn í skoðunum Öldu var að nemendur þyrftu að vera virkir en henni var ekki vel ljóst hvernig hún ætti að fara að því að virkja þá. Alda gat ekki við upphaf náms skýrt nánar hvernig hópverkefni góðu kennararnir not- uðu enda höfðu þeir kennt henni í grunnskóla og því langt um liðið. Hún rökstuddi mál sitt með því að með slíkum kennsluaðferðum leiddist nemendum ekki og þá fengju þeir áhuga á náminu. Alda var frá byrjun mjög meðvituð um hlutverk kennarans, hann á að virkja nemendur. Hún hafnaði alfarið lífseigum, hefðbundnum aðferðum eins og stílum og þýðingum og lýsti framhaldsskólanámi sínu í tungumálum á eftirfarandi hátt: Einn las upphdtt það sem við vorum búin að lesa heima, svo þýddum við, líka einn í einu eða kennarinn spurði spurninga úr textanum. Svo skrifuðum við stíla. Við fengum aldrei tækifæri til að tala sem var það sem við virkilega þurftum. (A/l) Þetta var leiðinlegt nám og leiddi ekki til þess að nemendur lærðu það sem þeir þurftu. Alda var í rauninni ekki komin í kennsluréttindanámið til að læra svo mikið nýtt, miklu fremur til að fá staðfestingu á skoðunum sínum og til að læra hvernig hún gæti útfært þær. Hún vildi fá að sjá kennara sem beittu slíkum aðferðum og læra af þeim. Kennarinn var fyrst og fremst leiðbeinandi og verkstjóri. Að mati Öldu var hlutverk hans að skapa góðan vinnuanda í kennslustofunni þar sem nemendur væru að glíma við áhugaverð verkefni. 2 Reynsla þátttakenda er rakin í tímaröð og tilvitnanir í viðtölin eru merktar með númerum 1, 2, 3, o.s.frv. A/1 merkir þannig að tilvitnunin sé úr fyrsta viðtalinu við Öldu. 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.