Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 95

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 95
HAFDÍS INGVARSDÓTTIR Elínu og Öldu þrátt fyrir stutta æfingakennslu og báðar hefðu sennilega hagnast á mun lengri æfingatíma. Þetta á þó einkum við um Elínu vegna þess að hún var óöruggari og meira leitandi en Alda. Alda hafði allan tímann ákveðnar skoðanir sem æfingakennslan virðist hafa staðfest þrátt fyrir að vera stutt. Ekki er vel ljóst að hve miklu leyti æfingakennslan gagnaðist þriðja nemanum, Ingu. Orð hennar benda til þess að henni hafi ekki fundist hún hafa sannað sig sem kennari. Lengri æfingakennsla hjá sama æfingakennara hefði sennilega verið þýðingarlítil þar sem hún sá þar hvorki þá fyrirmynd sem hún var að leita eftir né fékk hún svigrúm til að útfæra hina nýju þekkingu. Lengd tímabils og gæði æfingakennslunnar fór því ekki saman hjá þessum nemum. Afstaða og skilningur æfingakennarans virtust ráða öllu um hvort nemum voru sköpuð tækifæri til að tengja hugmyndir sem þeir voru að kynnast í náminu við kennslu sína úti í skólum, hvort þeir fengu að vinna samkvæmt skoðunum sínum og hvort þeir fengu þann stuðning sem þeir þurftu á að halda. Góð tengsl æfingakennara og nema og skilningur þess fyrrnefnda á því hlutverki sínu að hlusta ekki síður en tala virtist hafa úrslitaþýðingu fyrir árangur æfingakennslunnar. HORFT TIL FRAMTÍÐAR Hvaða vísbendingar getur rannsókn þessi gefið um æskilegt fyrirkomulag æfinga- kennslu í kennaranámi? Nemarnir þrír sem greint er frá hófu námið á mjög ólíkum forsendum og með ólíkar hugmyndir um kennslu sem aftur hafði mikil áhrif á hvernig námið nýttist þeim. Fyrsta vísbendingin er því sú að mikilvægt sé, að fundnar verði leiðir til að gefa hverjum kennaranema tækifæri til að setja fram hug- myndir sínar strax í upphafi námsins. Ein leið gæti verið að allir nemar væru beðnir að skrá í upphafi niður hugmyndir sínar um kennarastarfið og væntingar sínar til námsins. Þeir ynnu síðan áfram með þær í umræðutímum til að íhuga og velta fyrir sér þeim hugmyndum sem þeir kynnast í náminu og tengja þær við eigin skoðanir. Það er athyglisvert að sjá hvað skólaheimsóknirnar, sem eru aðeins tveir dagar, virðast hafa mikil áhrif á Öldu og Ingu og vekja þær til umhugsunar um hin samvirkandi öfl í skólastofunni. Önnur vísbending rannsóknarinnar er því sú hve miklu það skiptir að kennaraefni fái að sjá mjög hæfan kennara að starfi til að gefa þeim hugmyndir um hvernig vönduð kennsla getur verið. Huga þarf að því hvort hægt sé að skipuleggja skólaheimsóknir betur þannig að ekki verði jafn tilviljunar- kennt hvað nemar sjá í þessum heimsóknum. Þá er sennilega nauðsynlegt að skapa tækifæri til þess að nemar fái að orða reynslu sína úr skólaheimsóknum, segja ítarlega frá henni í litlum hópum, og vinna þannig úr henni. Skólaheimsóknir geta með því orðið markvissari undirbúningur undir æfingakennsluna. Kennaraefnin við Háskóla íslands ætla sér að læra að kenna ákveðnar greinar. Þriðja vísbending rannsóknarinnar er mikilvægi þess að kennaranemar fái strax tækifæri til að glíma við kennslufræði greinar sinnar (eða sérsviðs þar sem það á við), samhliða almennri kennslufræði. Kemur þar tvennt til: Annars vegar þarf að 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.