Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 113

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 113
GUÐRÚN GEIRSDÓTTIR samanburður varð fenginn með aldursskiptingu nemenda í bekkjarkerfi og sam- ræmdu námsmati. Farið var að ræða um námskrár einstakra skóla og skólastiga (Hamilton 1993, Reid 1994). Námskrárgerðin varð flóknari, hún náði ekki eingöngu yfir kennsluefni heldur sagði nú til um hvað væri rétt að nemendur á ákveðnum aldri væru að fást við og hvaða kunnáttu og hæfni þeir þyrftu að hafa tileinkað sér til að hafa lokið námi. Skólakerfið, sem við búum nú við, er æði flókið. Formleg menntun lengist í sífellu, símenntun er orðin krafa dagsins og skipulag formlegs náms er svo viða- mikið að erfitt er að hafa heildarsýn yfir menntakerfið. Upplýsingatæknin felur í sér nýjar leiðir í námi og kennslu og mun hugsanlega kalla á grundvallarbreytingar á því skólakerfi sem við höfum byggt. Flókið samfélag og framtíð, sem erfitt er að henda reiður á, gerir okkur erfitt um vik að velja það úr menningararfinum sem við viljum miðla til næstu kynslóðar. Að sama skapi verður umfjöllun um námskrána og námskrárgerðin sjálf sífellt flóknari og margbreytilegri og erfiðara fyrir kennara að sjá þau fræði sem hagnýtt vinnutæki í kennslu. HVAÐ ERU NÁMSKRÁRFRÆÐI? Námskrárfræði sem sérstakt svið innan uppeldisvísindanna varð til í Bandaríkjun- um um síðustu aldamót. Því er gjarnan litið til Bandaríkjanna þegar ræða á þróun námskrárfræða en sambærilega þróun var einnig að finna í Evrópu. Á árunum 1880-1930 urðu verulegar framfarir í skólamálum í hinum vestræna heimi. Nútímavæðing sem birtist í formi atvinnu- og efnahagsbyltingar og þétt- býlismyndun kallaði á breytt skólakerfi. Skólaganga varð almennari, framhalds- skólar og háskólar efldust, nemendahópurinn varð fjölbreyttari og nýjar kennslu- greinar bættust við þær sem fyrir voru (Andri Isaksson 1983, Jóhanna G. Krist- jánsdóttir 1988). Bjartsýni og trú á framfaramátt menntunar var mikil. Með skipu- lögðu skólastarfi væri hægt að uppfræða og mennta samfélagsþegna og þar með skapa betra þjóðfélag. Mikilvægt var að setja skólum skýr markmið og talið var unnt að skipuleggja skólastarfið á skynsamlegan og vísindalegan máta. Framfara- stefnan (Progressive Education) var í blóma og henni fylgdu nýjar hugmyndir um markmið menntunar, krafa um endurskipulagningu menntakerfisins á grunn- og framhaldsskólastigi og á sviði starfsmenntunar, endurskoðun námsefnis og heildar- úttekt á stöðu skólamála (Dewey 1915, Walker 1990). Hugmyndir Taylors um vísindalega stjórnun í iðnaði endurspegluðust í kröfu um hagkvæmni og skilvirkni í skólastarfi (Bobbitt 1918). Hérlendis mátti greina svipaða þróun í skólamálum. Á árunum 1907-1930 fór fram heildarendurskoðun á námskrá skóla. Fræðslulögin 1907 má skoða sem kröfu um opinbera skipulagningu í menntamálum og kynnisför Guðmundar Finnboga- sonar um landið var farin í þeim tilgangi að skoða stöðu íslenska menntakerfisins (Guðmundur Finnbogason 1905, Guðrún Geirsdóttir 1996, Ingólfur Á. Jóhannesson 1983). Skipulag skólakerfis og námskrárgerð í Bandaríkjunum hafði í upphafi hvílt á herðum skólastjórnenda og kennara en upp úr 1920 þótti sýnt að slík störf yrðu best 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.