Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 151

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 151
JÓN BALDVIN HANNESSON AUKIN GÆÐI NÁMS* Markmið þróunarverkefnisins Aukin gæði náms (AGN) er að bæta skilyrði nemenda til náms og auka námsárangur með því m.a. að styrkja forsendur skóla til sjálfsmats og skólaþróunar. Verkefnið er enskt að uppruna og heitir á ensku Improving the Quality of Education for All - IQEA. Höfundar þess, Mel West, Mel Ainscow, David Hopkins og Geoff Southworth, voru allir til skamms tíma kennarar við Cambridge University School of Education. Undanfarin sjö ár hafa þeir þróað verkefnið í sam- vinnu við grunn- og framhaldsskóla víðsvegar á Englandi. Á íslandi var AGN-ið unnið í náinni samvinnu við höfundana, aðallega þó Mel West. íslenskir umsjónarmenn verkefnisins og ráðgjafar eru Jón Baldvin Hannesson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigþórsson. HUGMYNDAFRÆÐIN AÐ BAKI AGN-INU Skólar hafa áhrif á þroska og þekkingu barna og unglinga og þar með á framtíð þeirra. Skólar eru þó afar misjafnir að gæðum. Eitt af því sem einkennir góða skóla er að þeir meta sífellt árangurinn af eigin starfi og leita leiða til að bæta starf sitt. Skólar þurfa alls ekki að vera slæmir til að batna heldur þarf vilji til umbóta að einkenna starf allra skóla. Fjöldi rannsókna hefur dregið upp mynd af því sem einkennir árangursríkt skólastarf (sjá t.d. Ainscow og Muncey 1988, Stoll 1991). Meðal mikilvægra ein- kenna eru: - skýr sameiginleg markmið og framtíðarsýn skólasamfélagsins, - forysta og stjórnunarhættir einkennast af valddreifingu, - samvinna og samábyrgð kennara á öllum sviðum skólastarfsins, - vönduð og markviss vinnubrögð við undirbúning og kennslu, - stöðug viðleitni til að uppfylla þarfir allra nemenda og trú á að allir nemendur geti náð árangri, - kerfisbundnar aðferðir til að skrá og meta árangur starfsins, - mikil áhersla á nám kennara og styrkingu í starfi. Eitt er að draga upp skýra mynd af því sem einkennir árangursríkt skólastarf, ann- að að þróa vinnubrögð eða ferli sem leitt geta skólann þangað. í raun verður hver skóli að þróa sínar eigin leiðir í samræmi við aðstæður sem fyrir hendi eru. í Bret- landi og Bandaríkjunum hefur á undanförnum árum verið að byggjast upp rann- * Grein þessi byggist á erindi sem flutt var á málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands 23. ágúst 1997 um þróun og nýbreytni í skólum. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 6. árg. 1997 149
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.