Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 153

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 153
JÓN BALDVIN HANNESSON AGN-LÍKANIÐ Eins og AGN-líkanið ber með sér (sjá Mynd 1) eiga skólar að takast á við innra mat á starfi sínu og ákvarða á grundvelli þess forgangsverkefni til umbóta. Athuganir beinast að tveimur meginsviðum í starfi hvers skóla, stjórnskipulagi annars vegar og námi og kennslu hins vegar. Stefnt er að því að festa í sessi ákveðin vinnubrögð sem bætt geta árangur bæði kennara og nemenda. Þessi vinnubrögð leiða ekki sjálfkrafa til skólaþróunar en eru nauðsynleg forsenda hennar - jarðvegurinn sem hún þrífst í. Árangur er skilgreindur mjög vítt og takmarkast engan veginn við mælanlegan árangur sem hægt er að sýna fram á með einkunnum. Meginsvið skólastarfsins fléttast að sjálfsögðu saman og verða ekki aðskilin, því hvorki starfið í kennslustofunni né stjórnskipulagið þróast óháð hvort öðru. AGN-líkanið sýnir sex skilyrði á sviði stjórnskipulags skóla sem leitast er við að skapa. Þessum skilyrðum er sameiginlegt að vísa til starfs sem fram fer utan kennslustofunnar. í fljótu bragði mætti því ætla að þau snertu fyrst og fremst störf þeirra sem gegna skilgreindum stjórnunarstörfum í skólanum. Svo er þó ekki. Litið er á þessi skilyrði sem forsendur árangursríks starfs og því er það sameiginlegt verkefni þeirra sem starfa við skólann að skapa þau. Sé forgangsverkefnið, sem skólinn velur, á sviði stjórnskipulags skólans vinna kennarar og stjórnendur saman, ásamt ráðgjöfum, að því að breyta og bæta starfsvenjur, skipulagningu, áætlana- gerð og mat á árangri. Á sama hátt beinir AGN-líkanið athyglinni að sex skilyrðum sem eru forsenda markvissrar vinnu í kennslustofunni. Þessi skilyrði hafa í gegnum tíðina gjarnan verið talin á ábyrgð einstakra kennara, enda starfa þeir oftar en ekki einangraðir með nemendum í kennslustofu sinni, án eftirlits, stuðnings eða hvatningar. í grunn- námi kennara og á kennaranámskeiðum hefur verið fjallað um skilyrði til náms, en fátíðara er að kennarar hafi sameinast um að læra góð vinnubrögð hver af öðrum í hinu daglega amstri. í AGN-vinnunni er gengið út frá því að kennarar hafi samstarf um að læra þá þætti sem stuðla að góðri vinnu í kennslustofunni. Enn fremur að þeir fái nauðsynlegan stuðning sem geri þeim kleift að halda út þegar bakslag kemur í breytinga- og umbótastarfið, eins og óhjákvæmilegt er. Miðað er við að á tveggja ára tímabili séu öll tólf skilyrðin gaumgæfð ítarlega með skólunum. Jafnframt er reynt að styðjast við framangreind vinnubrögð í þeim forgangsverkefnum sem skólar velja sér. SKIPULAG STARFSINS í HVERJUM SKÓLA Innan hvers skóla er skipuð svokölluð þróunarstjórn sem leiðir starfið auk þess að hafa samskipti við ráðgjafa, sjá um skráningu, skýrslugerð og fleira. Þróunarstjórn er skipuð 3-4 starfsmönnum. I henni er a.m.k. annar skólastjórinn auk fulltrúa mismunandi deilda eða aldursstiga. Þróunarstjórn fundar að meðaltali í tvær klukkustundir vikulega og situr sex námskeiðsdaga hvort skólaár sem eru haldnir með þróunarstjórnum annarra skóla og stýrt af ráðgjöfum. Kennarar og þróunar- stjórn taka sameiginlega ákvarðanir um forgangsverkefni. Auk skoðana kennara er 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.