Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 46
120 Timarit lögfræðinga þýðingarlausar spurningar skal og eigi leggja fyrir vitni. En um þetta má verða vafi. Spurning getur verið þýð- ingarlaus í augum vitnis eða réttargæzlumanns, en dóm- ari getur ef til vill vitað betur, því að svar við slíkri spurningu getur vel orðið til þess að sannreyna mótsagnir milli svarsins og þess, sem vitnið kann að hafa sagt áður, og svarið má því verða prófsteinn á sannsögli vitnis eða skynjanagáfu. Það er nýmæli, er í 5. málsgr. 102. gr. segir, að dómari geti lagt spurningu skriflega fyrir vitni, þegar dómþing er háð fyrir opnum dyrum og spurning er svo löguð, að svar við henni varðar einkahagi vitnis eða annarra, og að vitni geti svarað skriflega og megi sannfæra sig um rétta bókun svarsins, án þess að bókun sé lesin upp. Dóm- ari verður venjulega að taka þessa aðferð upp hjá sjálfum sér, þegar efni standa til, því að munnleg spurning má verða til getgátna og þvaðurs meðal almennings, þó að hann þekki ekki svarið við henni. En ekkert getur mælt því í gegn, að dómari leyfi vitni að svara slíkri spurningu skriflega, þótt hann hafi borið hana upp munnlega. Sam- svarandi fyrii’mæli er í 7. málsgr. 133. gr. einkamálalag- anna. Vitni mundi geta kært ákvörðun dómara um það, að það skyldi svara spurningu munnlega, er svara skyldi skrif- lega að hyggju vitnis, samkvæmt 6. tölul. 172. gr. Vitnaskyldan felur ekki í sér skyldu vitnis til rann- sóknar á nokkru atriði né til þess að leggja fram sakar- gögn, sem kunna að vera í vörzlum þess eða gera útdrátt úr þeim, ef því er að skipta. Slíka skyldu getur dómari þó lagt á herðar vitni með úrskurði samkvæmt 3. málsgr. 98. gr. Þetta nýmæli er samhljóða 3. málsgr. 124. gr. laga nr. 85/1936. Vitnaleiðslur fara auðvitað venjulega fram í rannsókn máls, áður en málshöfðun er ráðin. En síðar kann vitna- leiðsla að verða, ef þörf sýnist að rannsaka eitthvað ræki- legar, svo og samprófun vitna, ef mál er bæði sótt og varið í héraði, sbr. 4. málsgr. 102. gr. og 124. og 134. gr. 2. Um heit það, sem vitni á að vinna samkvæmt 2.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.