Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 16
Ferill. Völuspá er frægasla kvæði Norðurlanda, og þólt víðar sé leitað, enda dregur margt til þess, Efnið er stórfelt og varðar alla: örlög heimsins, goða og manna, þar sem baráttu and- stæðra atla er lýst á þann hátt, að hver maður kennir um leið sina eigin sögu. Skáldið hefur verið hvorttveggja, djúp- sær alvörumaður og mikill listamaður, en verið uppi á öld, sem knúði alla krafta hans til starfa. Iívæðið hefur frá upp- hafi verið stuttort og torskilið, nú er það auk þess i brot- um og sumsstaðar aílagað. Það storkar skýrandanum með orðum völunnar: Viluð ér enn — eða hvat? En það heillar þvi meir sem það er torskildara. Menn sökkva sér aldrei ofan í verk, sem láta alla fjársjóði sina fljóta á yfirborðinu. Af ummælum siðari alda manna um kvæðið skulu að eins ein tilfærð, svo sem til dæmis. Þau eru eftir einn skiln- ingsmesta Edduskýranda, Julius Hoífory (Eddastudien, 141): »Norðurlandabúum hlotnaðist sú hamingja, sem engri ann- ari þjóð hefur nokkurn tíma fallið í skaut, að eiga einmitt á þessum stórkostlegu timamótum (o: baráttu kristins siðar og heiðins) afburðaskáld, sem gefið gat yfirlit yfir fortíð, samtíð og framtíð, svo að ekki getur annarsstaðar slíka við- sýn. Völuspá er ekki einungis, eins og Múllenhoff sagði, ágætasta kvæði Norðurlanda, alt fram á þennan dag, heldur hefur aldrei verið samið annað eins verk af því tæi«. Margt svipað mætti til tína. Jafnvel þeir skýrendur, sem teygt hafa kvæðið eins og hrátt skinn, eða limað það sundur með til- finningalausri skarpskygni, hafa tignað það á sinn hátt: með alúð þeirri, sem þeir lögðu við verkið. Merkilegt væri að vita eitthvað um, hvernig samtímamenn skáldsins hafa brugðist við kvæðinu og metið það. En þar er ekki annars kostur en ágizkana. Völuspá hefur aldrei verið á alþýðu vörum, eins og t. d. Lilja síðar. Annars mundi skáldamálið bera hennar meiri menjar. Enda fylgdist skáldið hvorki með gamla straumnum né þeim nýja, heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0258-378X
Tungumál:
Árgangar:
91
Fjöldi tölublaða/hefta:
125
Gefið út:
1911-í dag
Myndað til:
2016
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Háskólaútgáfan (1912-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Árbók háskóla Íslands.
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað: Fylgirit (02.02.1923)
https://timarit.is/issue/314173

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Fylgirit (02.02.1923)

Aðgerðir: