Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 56

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 56
46 VÖLUSPÁ i túni. Um orðið lún í norsku og íslenzku get ég vísað til greinargerðar Björns M. ólsens i Tímariti 1895, 54—59, sem ég get fallist á í öllum aðalatriðum. Tún var i Noregi eink- anlega húsagarður (og bæjarhús), en merkingin breyttist á Islandi. Þegar sagt er í 61. v., að töflurnar finnist »í grasi«, bendir það á íslenzku merkinguna. Og alíslenzk er lýsingin i Vafþrm 41, þar sem Einherjar höggvast í »túnum Óðins« og ríða siðan heim frá vigi. vetiergis, af vætt(r)-gi (= ekki vætta (vetta), ekkert), með tvöfa'ldri beygingu: vættar-gis (sem verður vetter-gis). Yngri eignarfallsmyndir eru: vettugis, veltegis, vetkis. unz þrjár kvámu o. s. frv. í 7—8. vísu er lýst hinni skamm- vinnu gullöld goðanna, þegar þau hafa lokið sköpun heims og komið á hann skipulagi, koma nú saman til leiks og starfs og eru alveg ánægð. En um leið er gefið í skyn, hvernig þessu ástandi lauk, — þvi miður i svo óljósum orð- um, að þau verða aldrei skýrð með neinni vissu af þeim gögnum, sem nú eru kunn. Hverjar þessar ámátku (ofstopa- fullu, skæðu) þursa mej'jar eru og hvað þær hafa gert goð- unum, verður ekki skýrt nema með tilgátum. Snorri var þar , ekki fróðari: »er sú öld kölluð gullaldr, áðr en spiltisk af tilkvámu kvinnanna; þær kómu úr Jötunheimum« (Gylfag. k. 13). Múllenhoíí gizkaði á, að átt væri við nornirnar, en fann þó ósamræmi milli þess og 20. visu, enda áleit hana siðari viðbót. Þessari skoðun fylgja enn flestir skýrendur. Með nornunum komi dauðinn inn i heiminn, og um leið breytist allur svipur á tilverunni (smbr. Skírnir 1907, 328). Björn M. ólsen hefur andmælt skilningi Múllenhoffs (Tíma- rit 1894, 39—42), einkum með því að benda á, að bæði orð- in þurs og ámáttigr sé niðrandi og ósamboðin þeirri hug- mynd, sem forfeður vorir gerðu sér um nornirnar. Þessu verð ég að vera samdóma. Ég hygg, að heiðnir menn hafi talið örlögin (og þá lika imynd þeirra: nornirnar) eldri og máttugri en goðin. Þau voru til frá eilífð til eilifðar, en komu ekki skyndilega til sögunnar.1) Á engu táknmáli verð- 1) Ef höfundur Völuspár heföi veriö spurður, hvort örlögin væri ekki i raun og veru sama og vilji og ráð ens æðsta guðs (65. vísa), pá mundi hann sennilega hafa svarað játandi — og með því verið kominn út úr torlagatrúnni, eins og kristnir menn. En í kvæði, sem er ort í slíkum ljósaskiftum sem Völuspá, væri fjarstæða að heimta lifsskoðun, sem væri sjálfri sér samkvæm i hverju einstöku atriði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.