Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 96

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 96
8G VÖLUSPÁ sýnir ekki annað en að ragnarök hefur verið orðin fösl samsetning þegar Völuspá var ort, og merkingin hér um bil: siðustu og mestu örlög, tortíming. Sigtívar — hergoð (smbr. Arkiv IV, 34). 45. vísa. Hér er lýsl siðferðisástandi heimsins um það bil sem ragnarök hefjast. Minnir sú lýsing í sumum atriðum á dóms- dagsspár N.-T., eins og siðar mun gerð nánari grein fyrir. En reyndar er ekkert í henni, sem er annað en eðlilegar af- leiðingar þess sem á undan er farið. Mannfélagið er að lið- ast sundur, jafnvel helgustu ættarböndin eru slitin. Alt far mannkynsins sýnir, hvað hlýzt af því að rjúfa orð og eiða: fjandskapur, grimd og hvers konar siðleysi. í visunni eru 12 vísuorð (14 í H, en það, sem hún bætir við, getur ekki verið upprunalegt), og er hún sennilega sam- steypa úr tveim vísum (smbr. Bugge, 390). Ekkert má missa sig úr henni. Múllenhoíí vildi sleppa 9—10. vo.: vinclöld . . . steypisk — vegna þess að siðspillingin ein, en ekki ill veðr- átta, valdi tortímingunni. En í Völuspá verður ekki greint svo milli siðalögmáls og náttúrulögmáls. Goðin réðu ári og veðrum. Ef þau spiltust, var alt í veði. Þetta er einmilt sjálf hugsjón kvæðisins: siðferðið er meginás tilverunnar. Brœðr munu berjask. Finnur Jónsson setur þetta í sam- band við bræðravig Eiriks blóðöxar, og tímasetur kvæðið mjög eftir því. En bæði mæla önnur rök, og að því er mér finst gildari, gegn þeirri timasetningu, enda er ekkert i þess- ari visu, sem bendir sérstaklega á sonu Haralds hárfagra. Bróðurvig hafa, alt frá dögum Ivains og Abels, verið álitin af- burðaglæpur, svo að ekki varð lengra til jafnað um spillingu. Og vilji maður finna slik dæmi á Norðurlöndum, má fyrir utan Haraldssonu minna á Ynglingakonungana Alrek og Ei- rik, Álf og Yngva (Yngl. s. k. 20-21). Þar varð einmilt, eins og hér er sagt, hvor öðrum að bana,1) svo að lýsing Völu- spár á enn betur við þá en Eirík blóðöx og bræður hans. 1) Þjóðólfur hefur sömu orðin í Ynglingatali: Pás brœðr tveir at bönum urðusk óþurfendr of afbrýði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.