Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 31

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 31
UMGERÐ 0(i UPPISTAÐA 21 inni, og raá ekki mæla hana á þann mælikvarða. Skáldið hefur gerl hana risavaxna að þekkingu og andagift: gefið henni fróðleik jötna, en ekki sett framsýn hennar nein tak- mörk. Þessu verða menn að gera sér grein fyrir, ef þeir vilja komast hjá að misskilja einstaka staði. Slík völva gat vel talað með litilsvirðingu um farandvölu eins og Heiði (22. v.). Hún gat leyft sér hið hátiðlega ávarp til goða og manna, sem sumir fræðimenn hafa hneykslasl á og þózt þurfa að rekja til erlendra fyrirmynda (m. a. Gollher, 653). Yfirleitt voru þessari völu engin takmörk sett, nema tak- mörk andagiftar skáldsins sjálfs. En hefur skáldið hugsað sér hana lifandi eða vakta upp frá dauðum (eins og völuna í Baldrs draumum?)1) Um það atriði hafa verið mjög skiftar skoðanir, og verður varla skorið úr þvi með fullri vissu. Völvan er áreiðanlega lifandi^ þegar hún hittir Óðin (28. v.). Úr því skera orðin: sat hon úli. Slíkt var ekki dauðra manna æði. Þeir þurftu ekki að leita frétta úr öðrum heimi á þann hátt. Og úr því hvergi er vikið að þvi, að Óðinn hafi vakið hana upp, og hún virð- ist heldur koma fram af fúsum vilja (ekki nauðug, knúin af valgaldri, eins og völvan i Baldrs draumum) til þess að efna loforð sitt, þá er mér nær skapi að halda, að hún sé enn lifandi. Þegar hún sökkvist, er það ekki annað en tröll- skapur hennar. Henni var varla samboðið að hverfa burt aðra leið. í Helreið skipar Brynhildur gýginni að lokum að sökkvast, enda virðast orð völunnar sjálfrar í 2. v.: níu man ek heima, benda til, að henni hafi ekki verið markaður bás á yfirborði jarðar. Skilningur sá á umgerð kvæðisius, sem nú hefur verið skýrt frá, er í aðalatriðum mjög skyldur skýringum Múllen- hoffs, þótl mig greini á við hann i mörgum einstökum at- riðum. Álíl ég þarfleysu að rekja það nánar. Talsvert hef ég 1) Um samband Völuspár og Baldrs drauma eru skoöanir mjög á reiki. Sumir telja Baldrs dr. eldra kvæði og fyrirmynd Völuspár, og sé völvan reyndar sú sama í báðum kvæðum (Le Roy Andrews, Mod. Lang, Notes XXIX, 50). Aðrir álíta Völuspá eldri, og fyrirmyndina í einu og öllu (Neckel, Beitráge 59 o. áfr., smbr. Balder *13 ntn.). Enn aðrir telja eldri Vegtamskviðu heimild Völuspár og efnivið Baldrs dr. (Niedner, Baldrs Tod, Z. f. d. A. XLI, 38, 309 o. áfr.). Mér pykir senni- legast, að Baldrs dr., a. m. k. í líkri rnynd og kvæðið er nú varðveitt, sé eldri en Völuspá (smbr. skýringar við 32. v.), en mjög vafasamt, að þar sé um nokkur áhrif að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.