Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 71

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 71
23-25. v. SIÍÝRINGAR 61 /olkvíg. Finaur Jónsson (smbr. Frilzner) álítur, að orðið geli verið haft um víg einstaldings, bæði i 21. v. og hér (o: einn af Vönum varð fyrir spjóti Óðins). En folkvíg er ekk- ert annað en folkorusta, styttra orð valið vegna kveðandi. Ef það merkti blátt áfram víg, þá væri endurtekningin hér út í bláinn (enn-f^'rst). Eina leiðin til skynsamlegs skilnings hygg ég sé sú, sem bent er á við 21. v. borðveggr = skíðgarðr. vigspá. Sveinbjörn Egilsson breylti þessu í vígská, og hafa flestir fylgt því síðan, en ýmist sett það i samband við völlu (Bugge, sem tilfærir dæmið: vígskátt risa riki, úr Hákonar- kviðu Sturlu, 13. v.), eða Vanir (veik beyging: | hinirj vigská[u j Vanir). Svo vissir hafa menn verið um þessa leiðrétiingu, að Sijmons (Einleitung xxix) telur vígspá, sem stendur bæði í K pg H, helztu sönnun fyrir sameiginlegum rituðum frum- texta. En nú yrði að rita hér vígskáa eða vígskáu, óstyttar myndir, og verður þá visuorðið of langt, eins og Finnur Jónsson hefur bent á. Hann vill skýra vigspá = malm- hriðar spá (orustugnýr), en drepur þó (Völuspá 46) á aðra skýringu, sem Höckert síðan hefur borið fram, og að minni hyggju er ein rétt. Vígspá lýtur að seið Vana og töfrum, því að spá var ekki að eins »fróðleiluir um framtíðina«, heldur það sem skapaði framtíðina (álög). Sézt þetta bezt af óþar/a- spá á Björketorp-steininum. I spám völvanna verður oft varla greint milli þessara tveggja merkinga. Hér virðist víg- spá Vana verða lieill Óðins yfirsterkaii, svo að það eru þeir, sem sækja öruggir og sigrandi fram (með ríki fara heilir hildar til, Hávam. 156). sporna, troða, fara yfir (algengt í fornu skáldamáli): knátlu sporna = spornuðu. 25. vísa. Milli 24. og 25. visu er eyða í frásögn kvæðisins, hvort sem ein eða tvær vísur hafa týnst, eða skáldið hefur ætláð áheyrendum að fylla upp í með þekkingu sinni á goðsög- um. Hið fyrra er sennilegra.* En sagan, sem eyðuna getur fylt, er i Gylfaginningu, 41. kap. í öndverða bygð goðanna kemur til þeirra smiður og. býður að gera þeim borg svo trausta, að örugg væri fyrir jötnum. En í kaup vildi hann hafa Freyju, sól og mána. Goðin taka boðinu, en fullgerð skyldi borgin á einum vetri, ella yrði smiðurinn af kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.