Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 148

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 148
VÖLUSPA 138 goðanna vera fólgið í eiðrofum. Hvað eru eiðrof eða heitrof i eðli sinu? Ekki annað en ósamræmi, ósamkvæmni. Einn hluti, ein geðbrigði mannsins lofa því, sem heildin getur ekki efnt. Orðheldni er liftaug alls siðferðis: að vera heit- vandur við aðra menn og framkvæma sín eigin áform. Sá maður, sem altaf væri í samræmi við það bezta í sjálfum sér, altaf heill og einlægur, gæti ekki verið vondur maður. Sá sem væri .altaf i samræmi við það versta í sjálfum sér, gæti aldrei verið hættulegur, því að enginn myndi glæpast á honum. »En af því að þú ert hálfvolgur, og ert hvorki heit- ur né kaldur, mun eg skyrpa þér út af munni mínum«. Tvieðli goðanna veldur eiðrofunum. Þau vilja nota jötn- ana, halda að tilgangurinn helgi meðalið. Þau skilja ekki, að sterkasta borgin um Asgarð var sakleysi sjálfra þeirra. Þau ganga i þá gildru, að glæpurinn er eina úrræðið. Pennan skilning á syndafallinu gat höfundur Völuspár ekki sólt til kristninnar. Syndafall BiBliunnar er ekki líkt því eins vel skýrt. Adam og Eva eru sköpuð syndlaus, í guðs mynd. Hvaðan komu höggorminum ílök sín í þeim, af hverjum hafði hann þegið vald sitt? Auk þess báru Adam og Eva ekki sömu ábyrgð á boðorðum þeim, sem þeim var skipað að hlýða, og Æsir á eiðunum, sem þeir höfðu sjálfír svarið. Völuspá er i miklu betra samræmi við lífsskoðun nútimans. Maðurinn er ekki fallinn engill, heldur dýr — jötunn, api — á leiðinni til þess að verða guðum líkur. Guðsmyndin er ekki vöggugjöf, heldur síðasta takmark langrar framsóknar. Syndin er ekki í heiminn kominn fyrir neinn dutlung forlaganna, heldur er hún eðlisnauðsyn þess- arar framsóknar. Eins og vér þekkjum ekki líf án dauða, nema á lægsta stigi, þekkjum vér ekki þroska án syndar. En lífið breytir ekki lítið svip eftir þvi, hvort vér erum sí- felt að nálægjast eða fjarlægjast guðsmyndina. Guð er trúr. Hann efnir loforð sin út í æsar. En kristnin kallar djöfulinn svikara, lygara og lyginnar höfund. Það er eftirtektarvert, að alþýðu trú hefur leiðrétt þessa skoðun á^ djöflinum. Kölski er allra áreiðanlegasta skinn. Hvert orð hans stendur eins og stafur á bók. Eins eru tröllin. Trygð þeirra og heitvendni er við brugðið. Petta er alveg rétt hugsað. Kölski og tröllin eru, eins og guð, af einum heimi, heil og óskift. Pessvegna eru þau sjálfum sér fyllilega samkvæm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.