Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 129

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 129
SKÁLDIÐ íltí fyrir vetri, en ekki heimsbruna). í Völuspá eru allar hinar sundurleitu hugmyndir um heimsendi steyptar saman i heild, sem er sjálfri sér samkvæm. Lík þessu mundi verða niðurstaða af samanburði Völu- spár við önnur goðakvæði Sæmundar-Eddu, að svo miklu leyti sem honum yrði við komið. Þau hafa lítið af tign hennar og guðmóði. Svipurinn er allur annar. Er nóg að minna rétt á nafnaþulur Grímnismála, orðatal Alvíssmála, hótanirnar i Skírnismálum, kimnina í Þrymskviðu, háðið í Hárbarðsljóðum, niðið í Lokasennu. I Þrymskviðu situr jötuninn á haugi og rakar af hrossum og sýslar við hunda sina. í Völuspá situr hann á haugi og — slær hörpu! Jötn- arnir í Völuspá: Hrymur með lindiskjöldinn, Surtur með hið bjarta sverð, eru glæsimenni í samanburði við jötna þjóð- trúarinnar. Miklu meiri skyldleikur er með Völuspá og hetjukvæðum Eddu. í hinum beztu þeirra kemur fram hið sama skáld- lega flug, svo að hver myndin fæðir af sér aðra: Svá bar Helgi af hildingum sem itrskapaör askr af þyrni, eöa sá dýrkalfr döggu slunginn, er öfri ferr öllum dýrum, ok horn glóa við himin sjalfan. I hetjukvæðunum, sem að nokkru leyti eru suðræn að efni, speglast önnur menning og fágaðri (hörpusláttur o. fl.) en í goðakvæðunum yfirleitt. Lífsskoðun þeirra er náskyld lífs- skoðun Völuspár: máttur og óheillaáhrif gullsins, illar afleið- ingar töfra, sifjaslita og eiðrofa, að deyja saklaus, eins og Sig- urður, er leið til mestu manndýrðar. Verður drepið á þetta alt síðar. Sé Eddukvæðunum skift í tvo flokka, eftir menningu þeirri og smekk, sem speglast í þeim, lendir Völuspá vafalaust í yngra flokknum.1) í samræmi við það er, að ýmsir könnuðir hafa þózt finna þar áhrif frá eldri kvæðum: Bugge frá Háva- málum (Studier I, 389, smbr. skýringar við 60. v.), Neckel frá Sigurðarkviðu enni meiri (Beitráge 347—48). Ennfremur má minna á sambandið við Rígsþulu (smbr. skýringar við 1. v.). Alt bendir þetta til, að Völuspá sé ekki miklu eldri en frá aldamótunum 1000. 1) Merkasfa tilraun til slíkrar tvískiftingar er í riti Miss B. S. Phill- potts: The Elder Edda and Ancient Scandinavian Drama, 1920,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0258-378X
Tungumál:
Árgangar:
91
Fjöldi tölublaða/hefta:
125
Gefið út:
1911-í dag
Myndað til:
2016
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Háskólaútgáfan (1912-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Árbók háskóla Íslands.
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað: Fylgirit (02.02.1923)
https://timarit.is/issue/314173

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Fylgirit (02.02.1923)

Aðgerðir: