Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 29

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 29
UMGERÐ OG UPPISTAÐA 19 hvor vísan aðra, og verður alt skiljanlegt, ef umgerðin er rétt skýrð. 1 2. visu gerir völvan nokkra grein fyrir sjálfri sér. Hún hefur þegar sagt, að hún kvæði fyrir áskorun Óðins, nú segir hún frá þekkingu sinni, hvaðan henni haíi komið hún og hve víðtæk hún sé. Petta þykir henni nóg til þess að vekja traust á sér i bráðina. Hún tekur nú til frásagnar sinnar og heldur henni óslitið áfram til 16. v. (lagfærða text- ans: Pórr eiim þar vá). Þá lýsir hún i þrem vísum askin- um, nornunum o. fl. Síðan koma tvær visur, sem eru hluti umgerðarinnar, þótt þær standi i miðju kvæði: 28—29 v. í þessum vísum segir völvan frá þvi, að hún hafi einu sinni setið úti. Hafi þá Óðinn komið til sin, þau skifzt orð- um á, og hún getað sagt honum þá leyndardóma, að hann fékk traust á spávísi liennar. Hann gefur henni góðar gjafir, og úr þessu verður eins konar bandalag milli þeirra. En hún ftytur ekki spána i það sinn, heldur löngu siðar. Hversvegna segir völvan frá viðskiftum sinum við Óðin á þessum stað i kvæðinu, en ekki i upphafi? Einmitt af þvi að umgerðin er i Völuspá lifandi þáttur kvæðisins. Efnis- skipunin er lik og í mörgum skáldritum síðari tima, bæði sögum og leikritum: íyrst er persónan leidd fyrirvaralaust fram á sjónarsviðið, látin sýna sig, vekja athygli og forvitni lesandans. Þá kemur frásaga um þá atburði, sem fyr hafa gerzt. Sú frásaga skýrir það, sem á undan er farið, en það gefur henni líf og svip. En hér er auk þess meira í efni. Ef sagt hefði verið frá samtali Óðins og völunnar í öndverðu kVæði, hefði það verið óskýrt og ekki undirbúið. Nú er komið yfirlit yfir sögu heims og goða fram að þeim tíma sem óðinn hittir völuna. óðinn er kominn á það stig, að hann leitar meira fróðleiks og visdóms, hvar sem hann er að fá og hvað sem hann kostar. Alt kvæðið fram að þessu er frá vissu sjónarmiði ekki annað en inngangur að lýsingu þessa móts. í þessum visum er völvan bæði sú sem segir frá og sagt er frá. Hún talar um sjálfa sig i þriðju persónu, eins og oft er gert i fornum kvæðum, - jafnvel þar sem minni ástæða er til en hér (ýmis dæmi hjá DH; ég get nefnt Lokasennu 52, Atlamál 33, Hyndluljóð 4). Ég skal auðvitað ekki bera á móti þvi, að þetta hafi getað valdið einhverjum ruglingi, svo að sumsstaðar kunni í handritunum að standa hon þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.