Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 143

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 143
SKÁLDIÐ 133 eflir af hjátrú í þeim, er slikt rejmir, myndi hann varla geta varist þeirri hugsun, að hann væri ekki annað en holdgun, málpipa, miðill máttugra goðmagna. Þessu ástandi verður ekki lýst betur en með sjálfu orðinu opinberun: hugsanirnar koma með valdi og vissu, verða sjáanlegar og heyranlegar, hræra sálina til grunna. Maður hevrir, en leitar ekki, þiggur, en spyr ekki um gjafarann; hugsanirnar koma eins og leift- ur, í formi, sem er jafn sjálfsagt og þær sjálfar, — ég hef aldrei getað valið um. — — Alt verður gersamlega óviðráðan- legt, og þó er maður gagntekinn af þeirri tilfinningu að vera frjáls, engum skilyrðum bundinn, goðum líkur. Einna merki- legast er að hugsa alveg ósjálfrátt í myndum og likingum, vita ekki af því hvað eru myndir og líkingar, af því að alt, sem í hugann kemur, virðist sjálfsagt og eðlilegt« (Ecce homo; lausl. þýtt). Á slíkum tímamótum, sem voru á íslandi um 1000, er eins og þjóðarsálin standi á öndinni, og engan skyldi furða, þótt menn væri þá hljóðnæmari en ella, svo að þeir kendi þeirra bylgjuhreifinga tilverunnar, sem venjulega drukna i þys hins daglega lífs. — ólafs saga Tryggvasonar hin meiri segir svo frá: »Þat var einn tíma at Þváttá, þá er Þórhallr spámaðr var þar at heimboði með Halli. Hallr lá í hvílu- gólfi, en Þórhallr í annarri rekkju, en gluggr var á hvilu- gólfinu. Ok einn morgin, er þeir vöktu báðir, þá brosti Þór- hallr. Hallr mælti: »hví brosir þú nú?« Þórhallr svarar: »af þvi brosi ek, at margr hóll opnask ok hvert kvikvendi býr sinn bagga, bæði smá ok stór, ok gera fardaga.« Ok litlu síðarr urðu þau tiðendi, sem nú skal frá segja« (o: koma Þangbrands til Islands og dvöl hans á Þváttá). Flat. I, 421.1) Litill vafi er á því, að höfundur Völuspár hefur oftar en einu sinni »séð í tvo heimana,« orðið frá sér numinn, svo að honum fanst því vera hvíslað að sér, sem hann fann ekki með því að brjóta heilann um það. Hann hefur vitað, að æðsta sæla og æðsti skilningur fæst ekki með því að leita þess, heldur gera sál sina nógu næma fyrir þvi, og biða þess svo með stiltum strengjum, eins og vindharpan vindsins. Nú opnaðist honum útsýn til þess, að þessi strjálu og dýrmætu augnablik yrði samfeld, yrði eilifð. Að regindómurinn yrði 1) Smbr. Björn' M. Ólsen, Um kristnitökuna, 58—59. Hann bendir á, hve pessari lýsingu Pórhalls svipar til 48. v Völuspár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.