Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 14

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 14
4 VÖLUSPÁ an markað með breyttu letri. Vísnatölu Bugíje hef ég haldið óbreyttri, því til hennar er langoftast vísað. Stafsetning K er færð til samræmis, en þó sifelt tillit tekið til hennar (t. d. z i miðmyndarendingum og eignarfallsendingum), og ekki gerð fornlegri. Bersýnilegar ritvillur leiðréttar þegjandi. Neð- anmáls er tilfærður allur orðamunur, sem nokkru máli skiftir, og heldur vel en vart. Auðvitað er þar ritháttur líka samræmdur. Það er broslegt að laga rithátt K, en gera H það hærra undir höfði að prenta allan orðamun stafréttl Af þessari útgáfu er hverjum lesanda vorkunnarlaust að fá skýra hugmynd um handritin og hverju þar er úr að velja. En auk þess hef ég ráðist í að prenta lagfærðan texta aftan við skýringarnar, sem menn gæti lesið sér til ánægju eftir að hafa brotist i gegnum þær, og lært utan hókar. Að læra kvæðið, bera það i minni ár eftir ár, svo að því geti skotið upp þegar hugurinn er bezt fallinn til þess að skilja það og tilfinningin að samþ57ðast því — mun reynast happa- sælasta leiðin til þess að ná tökum á því. Þarna er reynt að færa kvæðið nær frumtextanum á ýmsan hátt: 1) ber- sýnilegum viðaukum er slept, 2) táknað með strikum, hvar virðist hljóta að vanta i, 3) röð vísnanna löguð, samkvæmt niðurstöðu minni í skýringunum, 4) valið úr orðamun, 5) stafsetningin fyrnd nokkuð og eldri orðmyndir settar í stað yngri, þar sem betur fer á því.1) í næsta katla mun ég vikja að því, hversvegna ég hef farið svo skamt i því að fella vísur úr (telja þær síðari viðbætur). Það er ekki af tröllatrú á gildi handritanna, heldur af vantrú á mátt rit- skýringarinnar. Ég hef heldur ekki gert neinar leiðréttingar af bragfræðilegum ástæðum einvörðungu. Sievers hefur sjálf- ur á siðari árum breytt skoðunum sinum i ýmsum atriðum, m. a. um það, hvort rétt væri að fella burt sem mest af fornöfnum og öðrum áherzlulitlum smáorðum, til þess að fá »rétta« lengd vísuorða.2) Virðist engu spilt, þótt farið sé sem næst handritunum, meðan niðurstöður bragfræð- 1) í 4. v. er t. d. bjöðum o/ ijpðn (sem reyndar stendur svo í H) miklu fallegra en bjöðum um ypðu (í K). 2) Sjá um þetta efni m. a. grein Finns Jónssonar í Arkiv XXVII, 364—68, þar sem hann ver eldri skoðun Sievers (sem hann íór eftir í Proben einer metrischen Herstellung der Eddalieder, Túbingen 1885), gegn yngri skoðun hans (Zur Technik der Wortstellung in den Edda- iiedern, I, I.eipzig, 1909).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.