Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 100

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 100
90 VÖLUSPÁ Eftir víg Baldurs og hefndina fyrir það er grímunni kast- að, ekkert því til fyrirstöðu að kalla hann sinu rétta nafni, enda er hann beinlinis foringi eins jötnahersins í ragnarökum. t*að er vafalaust gömul hugmynd, að Loki bundinn valdi landskjálfta, og þá er eðlilegt, að hann losni einmitt við hinn mikla landskjálfta, þegar askurinn sjálfur skelfur. Auk þess er þegar talað um, að úlfurinn muni slíta fjötra sina. Af þessum ástæðum þykir mér miklu sennilegra, að hér sé átt við Loka (smbr. Boer, Kritik, 335). Björn M. Ólsen hefur komið með þá skoðun, að jöiunn sé Surtur (Arkiv XXX, 142 o. áfr.). Hann sé bundinn við eina af rótum asksins, og losni þegar hún brennur. En fyrir þvi er ekki stafur í neinni heimild, að Surtur hafi verið bundinn, og mér finst hvorki röksemdirnar fyrir því né bruna asksins (í þessu sambandi) sannfærandi. Síðari hluti vísunnar stendur aðeins í H. Vafalaust væri það ekki nema ávinningur fyrir Völuspá, og miklu erfiði létt af skýrendunum, ef bæði hann og fyrri hluti 46. v. væri úr sögunni, en 46, 5—8 og 47, 1—4 myndaði eina vísu, eins og i Sn-E. En nú er að taka því sem cr, og þótt þessir vísna- partar sé myrkir og efni þeirra lítils virði, verða engin full- gild rök færð fyrir því, að þeir hafi ekki (í einhverri mynd) verið i kvæðinu frá upphafi. á helvegum, o: í ríki Heljar. Hel og allir þegnar hennar, nema Baldur og Höður og ef til vill fáeinir réttlátir menn (smbr. 64. v.), farast í ragnarökum, án þess að taka þátt í neinni orustu, svo að ekki er óeðlilegt, að þeirra sé getið með þessu móti. áðr Surtar þann o. s. frv. Surtar sefi — jötunn = úlfur- inn. Svo hefur að jafnaði verið skýrt. þann = askinn! En þó að úlfurinn gleypi óðin (svp er reyndar ekki sagt í Völu- spá) og sé kjaftvíður, væri askurinn sjálfur víst »of stór munnbiti fyrir hannw, eins og sagt hefur verið. Ymissa leiða hefur verið leitað úr ógöngunum. Skýringartilraun Múllen- hoffs: þan . . . gleypir = þaðan hleypir — er ótæk. Much (Zs. f. d. A. XXXVII, 417—19) reynir að gera þessa vísu og þá siðustu skiljanlegri með því að breyta röð vísuorðanna: 46. Leika Míms synir, en mjötuðr kyndisk at enu galla Gjallarhorni; hátt blæss. Heimdallr, horn er á lopti, hræðask allir á helvegum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0258-378X
Tungumál:
Árgangar:
91
Fjöldi tölublaða/hefta:
125
Gefið út:
1911-í dag
Myndað til:
2016
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Háskólaútgáfan (1912-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Árbók háskóla Íslands.
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað: Fylgirit (02.02.1923)
https://timarit.is/issue/314173

Tengja á þessa síðu: 90
https://timarit.is/page/4913366

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Fylgirit (02.02.1923)

Aðgerðir: