Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 27

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 27
UMGERÐ OG UPPISTAÐA 17 sproti Þórdísar spákonu á Spákonufelli ber í Vatnsdælu nafnið Högnuðr (heillastafur, smbr. hagna og sverðsheitið höguðr), og bendir það til þess, að hann hafi verið merkis- gripur. Undir völuleiðinu, sem sagt er frá i Laxdælu, fanst »seiðstafr mikill«. Seiðstafurinn hét öðru nafni gandr: Osta- cia ferr út ok hrærði sinn gand; þat köllum vér, at hon færi at seiða, svá sem . . . konur þær, er vér köllum völur (Þiðriks saga, útg. Bertelsens, II, 271), Stafir þessir voru magnaðir (með sérstökum töfraformálum og athöfnum, smbr. vitti hon ganda, Völuspá 22. v.), var trú manna, að þeir gæti orðið völunum farartæki (smbr. gandreið, renna göndum).1) Þórdís spákona lætur drepa Högnuði á kinn Guðmundar rika, og missir hann minnið um hríð. Enn í dag eru eins konar sprotar hafðir til þess að leita vatns og málma í jörðu (dowsing rod), og gerast með þeim fj'rir- brigði, sem torvelt er að skýra á eðlilegan hátt. Völur er af stofninum val (ávalur, velta, smbr. latn. vol- vere): sivalur stafur. Af sama stofni er vala: ávalt bein. Það orð var eins og völva i öllum föllum, nema nefnifalli eint. og eignarfalli flt., því v fellur að fornu burt á undan u. En af þessu blönduðust orðin saman. Völvan var oft kölluð vala, og valan varð völva: alþýða tók að hafa beinið til spásagna, enda er það svo vaxið, að tvær hliðar eru ólíkar, gat önnur þýtt já og hin nei (valan var höfð fyrir tening í forneskju, smbr. tvær merkingar latn. orðsins ialus). Henda islenzk börn enn gaman að þessum spádómum (smbr. Ól. Dav., ísl. skemtanir, 183—84), án þess að óra fyrir upp- runa þeirra. II. Skáldið hefur umgerð um kvæði sitt. Hann leggur spána öðrum í munn. 1 raun réttri var þetta óhjákvæmilegt. Eng- inn dauðlegur maður gat sagt slíka spá, jafnvel heldur ekki tíðindin um forna le)rndardóma goðanna, frá eigin brjósti. Dæmin eru deginum ljósari. í Vafþrúðnismálum segja þeir Óðinn og Vafþrúðnir allan fróðleikinn, i Grimnismálum Óð- inn, i Fáfnismálum Fáfnir dauðvona o. s. frv. Lífsspeki Hávamála verður áhrifameiri af þvi að Óðinn mælir þau 1) Aðra skýringu á orðinu <jandr (= ga-andar, o: vera, sem illur andi hefur hlaupið i) hefur Bugge sett fram, Aarböger 1895, 13J o. áfr. • 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.