Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 140

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 140
Í3Ó VÖLUSPÁ og þar sem talað er um Baldur, Óðins barn, og harm móðurinnar eftir liann.1) Það gæti líka verið persónuleg reynsla, sem veldur því, að í lífsskoðun kvæðisins yfirskyggja eiðrof (griðroí) alla aðra glæpi. Viðkvæmnin helzt í hendur við strangleik og karlmannslund. Eiðrofar og morðvargar fá makleg málagjöld, Baldurs og óðins er hefnt, og goðin berj- ast til þrautar við ofureflið, þótt þau hafl enga von um sigur (smbr. ennfremur skýringar við 26. v.). Asatrúin er æskutrú skáldsins. Goðafræðin í Völuspá er hvorki leikur né líkingar. Hún er sá veruleiki, sem myndar grunn sálarlífsins, og öll ný áhrif koma hreifingu á. í erfið- leikum lífsins hefur skáldið fyrst leitað þeirra úrræða, sem þessi trú gaf kost á. Því verður ekki komist hjá að gera sér nokkra grein fyrir ástandi Ásatrúarinnar undir kristnitökuna. Ásatrúin hefði ekki fallið svo baráttulítið fyrir kristninni, sem raun varð á í Noregi og einkanlega á íslandi, ef hún hefði haft ríkt vald og óskift yfir hugum manna. Til þess voru þessar þjóðir of ófúsar að láta hlut sinn, þegar þær vissu hvað þær vildu. En heiðna trúin var, að nokkru leyti fyrir vaxandi sjónhring og andlegan þroska norrænna þjóða, að nokkru leyti fyrir seitlandi áhrif frá kristnum grannlönd- um, orðin ofþroskuð og um leið veikluð. óðinn var orðinn Alfaðir, var að færast nær því að verða alvaldur. Menn tign- uðu »þann sem sólina hafði skapað«, og fundu síður til megins síns og máttar gagnvart honum en hinum gömlu goðum. Baldur varð fyrir áhrifum af kristilegum hugmynd- um, og varð nærri því mildari og blíðari en Hvíta-Kristur sá, sem kristniboðarnir sögðu frá og efldi ríki sitt að herkon- unga sið. En kristindómurinn var ekki kominn svo nærri, að opnuð væri útsýn til eilífrar sælu og friðar. Yfir hugum manna hvíldi enn hin forna bölsýni, óttinn við hulin örlög 1) Smbr. Finnur Jónsson, Völuspá 47. Björn M. Ólsen bendir á þaö (Arkiv XXX, 135), aö á þrem stöðum í Völuspá (33., 35., 53. v.) »giver digteren sin medfölelse udtryk ved at skildre en deltagende kvindes vaande . . . Enten var digteren selv en kvinde, eller ogsaa lader han med fin beregning völven ytre sig saaledes i hendes egenskab af kvinde«. — Eg tek þetta upp til þess aö sýna, aö aðrir skýrendur hafa tekið sérstaklega eftir 33. vísunni. Hitt tel ég efalaust, að skáldið hafi verið karlmaður. Hann gat fundið til með konum eigi að siður. En í raun og veru er það viðkvæmni listamannsins, sem grætur þarna í líki Friggjar (Óðinn gat ekki grátið). Pað kemur heim við almenna reynslu: að listamenn sé í einu manna meyrastir og manna harðastir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað: Fylgirit (02.02.1923)
https://timarit.is/issue/314173

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Fylgirit (02.02.1923)

Aðgerðir: