Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 21
FERILL 11 skoðuu, að lítt væri til bóta að vikja frá handritunutu, livorki um einstök orð né vísur. Sama stefna kemnr yfir- leilt fram i Eddu-útgáfu Detters og Heinzels, I—II, 1903. En aðrir könnuðir hafa farið miklu lengra i þvi að lima sundur kvæðið en Miillenhoff og Finnur Jónsson. Wilken (í tveim ritgerðum i Zs. f. d. Ph. XXX og XXXIII) skellir með einu hnifsbragði 27 vísur framan af kvæðinu. Boer (Iiritik der Völuspá, Zs. f. d. Ph. XXXVI og Eddu-útgáia 1922) greinir milli tveggja aðalskálda; sé 21 visa eftir hið eldra en 20 eftir hið yngra. Alt, sem þar er fram yfir, er írá hinum vonda, o: enn þá yngri viðbætur. Eg hef hiklaust fylgt þeirri reglu að hverfa ekki frá bezta texta handritanna, sem völ var á, fyr en í fulla hnefana, og það hvorki um einstök orð né vísur, Þetta hef ég ekki gert af neinu oftrausti á handritunum. Ég efast t. d. ekki um, að dvergatalið sé viðauki. Allar eldri skýringar, sem reyndu að tengja það við visurnar á undan (Hallgr. Scheving, Hamme- rich), eru ótækar. En i fám atriðum eru röksemdirnar svo augljósar. Hitt er furðu djarft að útskúfa visum vegna þess eins, að einhverjum N. N. finst, að svo hefði höfundur Völuspár aldrei getað komist að orði, um þetta aukaatriði hefði hann aldrei farið að yrkja o. s. frv. Heusler hefur bent á, hvað af þvi leiddi að treysta handritunum að fullu: þá yrði að fara algerlega eftir Völuspártexta Hauksbókar, ef Iionungsbók hefði glatast (sjá Boer, Kritik, 289). Gott og vel! Hugsum hugsunina feti lengra: mundi nokkur ritskýrandi nútimans treysta sér að færa kvæðið til svipaðrar myndar og K hefur, ef hann ætti að fara eftir H einni? Þetta er aðalatriðið. Þessari spurningu verður að svara neitandi. Vér nemum ekki staðar af því að handritin sé örugg, heldur af því að aðferð ritskýringarinnar leyfir ekki að fara lengra, án þess að komast á flugstigu. Samanburður rannsóknanna hvetur til varkárni. Sumt af því, sem Múllenhoff og Finnur Jónsson kalla viðbætur, telur Boer til allraelzta kvæðisins (sjá skýringar við 37. og 55. v., smbr. skýringar við 65. v.), Wilken virðist engan formælanda hafa fengið fyrir sína skoðun, Boer heldur ekki, nema í örfáum atriðum, og er það þó ekki af þvi, að málstaður hans sé slælega varinn. Eins og gefur að skilja er það, sem ritað hefur verið um Völuspá fyr og síðar, ærið misjafnt að gæðum. Er ekki ein- ungis þrekraun, heldur stundum skapraun, að brjótast gegn- um það alt saman. Ritskýringin er að vissu leyti dapurleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.