Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 145

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 145
SKALDIÐ 135 svo, að vísa eða vísur hefði týnst úr. En sú tilgáta er þarf- laus og ekki sennileg. Skáldið hefur gengið á svig við hug- myndir alþýðu uni upphaf jötna, goða og heims, sem al- kunnar eru úr Vafþrúðnismálum og Gylfaginningu, af því að hann hefur ekki getað lagt fullan trúnað á þær. Enda varð einhversstaðar að staðnæmast. Sjálft upphafið hlýtur að verða leyndardómur, af þeirri einföldu ástæðu, að manns- hugurinn getur ekki numið staðar við siðustu orsök né dýpsta grundvöll. Það má færa sig til um nokkur skref, segja, að jörðin hvili á bakinu á fi), fíllinn standi á skjald- böku, eins og stendur í indverskri goðsögn. En á hverju stendur skjaldbakan? í einu atriði, sem er ekki beinlínis tekið fram, má vafa- lausl gera ráð fyrir, að skáldið hafi verið sammála hug- myndum alþýðunnar. Hann hefur álitið jötnana elzta af lif- andi verum (ár oj borna). Ef Ásatrúarmenn á 9. öld hefði séð það fyrir, að Daiwin yrði 1000 árum siðar frægur fyrir þá nýstárlegu kenningu, að mennirnir væri komnir af öpum, hefði þeim mátt þykja þao broslegt. t*ví samkvæmt hinni fornu goðafræði, eru goðin sjálf (og þá mennirnir, sem skapaðir eru af Ásum og megir Heimdallar, auðvitað líka) komin af öpum, sem er meðal fornra jötnaheita. Eins og þrælarnir í Rígsþulu eru komnir af Áa og Eddu (o: langafa og langömmu), karlar af Afa og Ömmu, jarlar af Föður og Móður, skildu fornmenn, að jötnarnir, hinar óþroskuðustu og ófullkomnuslu verur, hlutu lika að vera eldri en goð og menn. Illar verur eru ekki fallnir Ijósenglar, heldur jarð- bundnar verur á lágu þroskastigi, ibúar hella og fjalla. Að vísu er líka lil syndafall í Völuspá. En það er skilið á annan — og eðlilegra — hátt en syndafall Biblíunnar. óðinn og bræður hans eru taldir Burs synir í Völuspá, eins og öðrum heimildum. En Burr er jötunn og kona hans jötnaættar. Engin heimild reynir að skýra, hvernig þessi eini ættleggur hófst svo hált yfir forfeður sína. Goðsögurnar eru þar jafnfróðar náttúruvisindunum. Enginn veit, hvernig eða hvers vegna ein apategund varð að forfeðrum mannkynsins. Hvað lyftir jurtinni upp úr moldinni? Er ekki eins og sólin dragi hana að sér? Hvað lætur manninn hefjast upp úr dýrslegri baráttu fyrir lifi og likamsþörfum? Er ekki til einhver andleg sól, sem laðar hann i áttina til sín? Öll tví- hyggja er runnin af þeirri sjálfsathugun, að manninum finst hann vera eins og strengur, sem tvö öíl togast á um: efni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.