Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 45

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 45
1. V. SKYRINGAR 35 vist, að sagan um Ríg (Heimdall) er spakleg hugsmíð þrosk- aðs manns (mythus philosophicus, Neckel, Beitrage 112), likt og uppistaðan i Völuspá, en hefur aldrei orðið almenn- ings eign. Er þetta atriði, sem ef til vill ætti að gæta meir en gert hefur verið, þegar reynt er að timasetja bæði þessi kvæði. — Myndin Heimdallar í H er réttari, þótt K hafi tvisvar Heimdalar. Heimdallr er venjulega skýrt »sá sem lýsir um heim (allan)«, smbr. nöfnin Dalla, Dellingry Mardöll. vildu, at ek, Valföðr. Bugge fór hér eftir Konungsbók og tók svo upp: þú vilt, Valföðr, at ek telja fyr (þér) forn spjöll o. s. frv. Með þvi móti verður full samræmi milli þessarar vísu og þeirrar 28.: völvan flytur spá sína fyrir tilmæli Óð- ins. Hún hefur sama nafnið i ávarpi sinu þar og hér: Val- föðr. Myndin vildu er sama sem viltu (sem stendur í H); líkt kemur oftar fyrir í K (Bugge 34 nm.). Þessi skilningur Bugge þykir mér betri en annara skýrenda, en af því að hann er enganveginn sjálfsagður og á þessu veltur mjög skilningur á umgerð kvæðisins yíirleitt, tel ég skylt að geta helztu skýringa annara. — Múllenhoff breytti vildu i vildi: Valföðr vildi, at ek telja o. s. frv. Breytingin er varla til bóta (fortíð og nútið fara hér illa saman), og skilningurinn á sambandi óðins og völunnar hinn sami. — DH taka Va(l)föðrs eftir Hauksbók og rita: vildu, at ek Valföðrs vél fram telja, en skýra: (menn) vildu, að eg flytji kvæði. Með þessu móti eru það megir Heimdallar, sem hvatt hafa völ- una til þess að seg'ja fram spá sina í kvæði. Milli þessarar og 28. visu er þá ekkert beint samhengi. En aðalgalli þess- arar skýringar er sá, að Vatföðrs vél getur alls ekki verið kenning á kvæði. Viðris þgfi er þar ekki sambærilegt. Vél kemur aldrei fyrir um það »sem fengið er með vél«. — Loks má geta þess, að Rydberg heldur myndinni vaföðrs í H, sem alment er talin ritvilla, og álitur efni Völuspár vera: vél Váföðrs (Loka): »det ondes faders svekfulla gárningar« (Unders. I, 656). En þessi skýring er hvorki í samræmi við orðin sjálf (vél getur ekki verið íleirtala), né aðalefni kvæðisins. fyr telja, smbr. dönsku fortœlle; fram telja i H er í sjálfu Rigsþulu (Beitráge 118 — 19). En sé nú efni Kígsþulu cinmitt að miklu leyti skáldsins eign\ hvaðan kom þá höfundi Völuspár þekking á því efni, et hún er eldra kvæði?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.