Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 136

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 136
126 VÖLUSPÁ I Opinberun Jóhannesar, 20. kap., segir m. a. á þessa leið: »Og eg sá engil stiga niður af himni og hélt hann á lykli undirdjúpsins og stórum fjötri í hendi sér. Og hann tók drekann, hinn gamla höggorm, sem er djöfull og Satan, og batt hann um þúsund ár. Og hann kastaði honum í undir- djúpið, og læsti og selti innsigli yfir honum, svo að hann leiddi ekki framar þjóðirnar afvega, alt til þess er fullnuðust þúsund árin. Eftir það á hann að vera leystur um stuttan tima (1—3. v.). — — — Og er þúsund árin eru fullnuð, mun Satan verða leystar úr fangelsi sínu. Og hann mun út ganga til að leiða þjóðirnar afvega« (7—8. v.). — Á eftir fer svo lýsing á dómsdegi og inni himnesku Jerúsalem. Eins og nærri má geta voru þessir ritningarstaðir miðalda- mönnum ærið umhugsunarefni. Á þeim dögum var jarðlífið mönnum ekki annað en svipull draumur. Dauðinn, dóms- dagur og annað líf var sjálfur veruleikinn, sem mest var hugsað um og alt miðað við. Að reikna út dómsdag var eðlilegri hlutur en reikna út sólmyrkva. Var ekki sennileg- asl, að þessi þúsund ár ætti við tímatal kristinna manna? Yfir allri 10. öldinni hvílir þungur skuggi með kristnum þjóðum. Hinar miklu pílagrímsferðir um aldamótin 1000 og fram eftir 11. öldinni, sem voru aðal-lildrög krossferðanna, bera vott um ugg manna fyrir sáluhjálp sinni. Gjafabréf til kirkna á 10. öld hófust oft svo: »Mundi termino adpropin- quante.« — Abbo, ábóti í Fleury (d. 1004), segir frá því, að hann hafi í æsku heyrt prédikun í höfuðkirkju Parísar (Ec- clesia Parisiorum) þess efnis, að þegar eftir árið 1000 myndi Antikristur koma, og eigi miklu siðar yrði dómsdagur (sjá R. S. Storrs, Bernard of Clairvaux, New York 1912). Sagna- ritarar kirkjunnar hafa upp á síðkastið viljað gera litið úr þessum ótta. Hann hafi að visu gert vart við sig, en ekki meir en oft ella. En um slikt er furðu erfitt að dæma eftir á. Allir þekkja hvernig heimsendis-spár geta orðið að far- aldri, jafnvel á þeim dögum »almennrar mentunar«, sem vér nú lifum á. Einhver stjörnufræðingur í Minnesota skrifar hefur Iengi fundist petta vera lykill að skilningi kvæðisins og skálds- ins. Guðbrandur Vigfússon segir m. a. í Corpus poeticum boreale I, LXVII: »The apprehension of the near crack of doom points to a date near A. D. 1000.« Biörn M. Ólsen drepur á það sama í Skírni 1915, 372, án pess að vísa til Guðbrands. Og hvorugur hefur reynt að skýra þetta nánar né færa rök fyrir því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.