Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 134

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 134
124 VÖLUSPA önnur gildaii i staðinn. En hnigi allar líkur í eina skál, þótt einstakar sé þær léttvægar, leikur ekki vafi á, hvert mund- angið hallast.1) Islenzk sérþekking. í skýringunum (við 35., 41., 47. og 52. v.) hefur verið rejmt að sýna, að skáldið muni hafa þekt hvera, eldgos og landskjálfta. Jafnvel þótt nokkuð af þeirri þekkingu væri fremur af frásögum annara manna en eigin sýn (hvera-Iundur gæti gert það sennilegt), bendir hún samt til lslands. Sagan um Borgarhraun sýnir, að fyrstu eldgosin, sem landnámsmenn sáu, hafa komið mikilli hreif- ingu á imyndun þeirra og hæfileikinn að skapa goðsagnir hefur ekki verið aldauða: sÞá var Þórir gamall ok blindr, er hann kom út síð um kveld, ok sá at maðr röri útan í Kaldárós á járnnökkva, mikill ok illiligr, ok gekk þar upp til bœjar þess, er í Hripi hét, ok gróf þar í stöðulshliði; en um nóttina kom þar upp jarðeldr, ok brann þá Borgar- hraun; þar var bœrinn, sem nú er borgin« (Landnáma II, 5. kap.). Þorv. Thoroddsen (Ferðabók III, 87) telur að vísu Eldborgarhraun í heild sinni eldra. En samt er liklega sannur kjarni í sögu Landnámu, svo að hér hefur orðið eitthvert gos á 10. öld. Næsta gos, sem sögur fara af, er í Ölfusinu árið 1000. íslenzkir staðhættir. Olrik hefur bent á, að hug- myndin um að jörðin sökkvi í sæ festi helzt rætur hjá þjóð- um, sem hafa varnarlausa strandlengju fyrir augum, eins og Jótum, írum og íslendingum, en miklu síður þar sem öfl- ugur skerjagarður sé til varnar. Færir hann mörg dæmi þessu til sönnunar (Ragnarok I, 175—89). Þessi hugmynd hefur verið höfundi Völuspár mjög ljós, þvi að hann lagar sköpunarsögu jarðarinnar eftir henni. Og þegar hann lýsir tóminu, verður honum að orði: vara sandr né sœr. Slíkt gat Norðmanni varla komið til hugar að segja.2) En það var eðlilegt fyrir þann, sem þekti t. d. strandlengjuna fyrir Suður- landsundirlendi og Mýrum. Um tún og á landi, smbr. skýr- ingar við 9. og 17. v. 1) f*ess má geta, að allir helztu Eddufræðingar utan Norðurlanda, sem ég veit um, m. a. Boer, Mogk, Neckel, Sijmons, Miss Phillpotts, álíta Vöiuspá islenzka. 2) Eg hafði bent á petta í fyrirlestrum mínum vorið 1922. En um sumarið eftir vakti prófessor Fredrik Paasche af sjálfsdáðum athygli mina á því, eftir að hann hafði ferðast um ísland, og þótti mér pað merkilegt, því að glögt er gests augað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.