Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 47

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 47
1-2. v. SKÝRINGAR 37 En um þessa undirheima veit enginn neitt, enda er hug- myndin vafalaust óljós frá upphafi. niu iviði. Þetta hefur verið skilið á ýmsan hátt, en litil von, að það verði nokkurn tima skýrt til hlítar. í H stendur íviðjur, sem kemur annarsstaðar fyrir í merkingunni tröll- kona: ek slæ eldi of íviðju, Hyndluljóð 48. v., hvort sem það aftur merkir upprunalega »sú sem i skógi býr« (smbr. Völuspá 40. v.), eða »meingjörn vættur« (smbr. íviðgjarn). Bugge hallast að texta H í Studier (I, 491) og getur til, að þessar niu íviðjur sé níu mæður Heimdallar. En um þær vita menn svo lítið, að litlu er að bættara. — MúllenhoíY skýrir iviði: rými, geima, i viðinum, o: askinum. — Finnur Jónsson ritar ívíði, hvorugkynsorð í ileirtölu = viðáttumiklir geimar (í- til áherslu). —. Axel Kock (Arkiv XXVII, 121—26) telur bæði íviði og íviðjur geta verið réttar myndir. Orðið muni hafa jafnyfirgripsmikla merkingu og fornsænsku orðin »inviþir, inviþiur«: »sammanfatningen av all báde livlös och levande egendom«. Ætlaði þá vöJvan að segja: ég þekki niu heima og alt sem í þeim er. Þó telur Kock lika hugsanlegt, að íviðir sé sama sem innviðir (rengur), og merki þá megin- stoðir heimsins (várldsgrundpelare). Gallinn á skýringu Kocks er sá, að af sænskri málvenju er hæpið að álykta um ís- lenzka, og dæmi eins og ílendr — innlendr sannar varla, að í- og -inn hafi skifzt á i forskeytum. — Loks hefur Björn M. Ólsen fjallað um orðið (Arkiv XXX, 129—33). Hann telur iviðjur einu réttu myndina, iviði ritvillu (ef það væri af íviðr, ætti þolfall að vera íviðu). En viðjur sé myndað af viðr, smækkunarorð, smbr. viðjar um viðitágar. íviðjur sé rótargreinar asksins, sem kvíslist um niu undirheima og haldi þeim saman. Fyrir mold neðan eigi við íviðjur: völvan, sem risin er upp frá dauðum, sér askinn frá sínu neðan- jarðar sjónarmiði. En hvað sem öðru i þessari skýringu líður, kýs ég heldur að taka saman »mjötvið mæran fyr mold neðan« og skilja það eins og Bugge (Studier I, 491): völvan hrósar langminni sínu, að hún muni askinn áður en hann var úr grasi vaxinn. Er sú skýring miklu fegurri, og þá að eins nýtur lýsingarorðið »mæran« sín, en væri annars eyðufylling: eftir þessu tré, sem nú ræður mörkum veraldar og er frægst með mönnum, man ég þegar það var frjó i jörðu. mjötviðr, máltré Kunna e-s mjöt (Hávamál 60, Höfuð- lausn Egiis, 20. v.) = kunna að setja þvi rétt takmörk (mjöt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.