Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 61

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 61
12-17. v. SKÝRINGAR 51 getur verið, að hann hafi vikið frá skipun kvæðisins í þessu atriði, en hitt er fult eins sennilegt, að hann hafi kunnað vísurnar í annari röð en þær standa í K og H. En hafa þessar vísur þá verið í Völuspá frá upphafi? Miillenhoíí' taldi þær siðari viðbót, og því hefur allur þorri skýrenda samsint siðan. Fyrri helmingur 17. v. er talinn stæling siðara helmings 8. v., ekki sízt af því, að ritarar K og H hafa þar báðir gert sömu vitleysuna (og þó án þess nokkurt samband geti verið þar á milli). En það er einmitt ekki ólíkt höfundi Völuspár að komast tvisvar eða oftar líkt að orði. Á hinn bóginn væri það í meira lagi klaufalega aó farið, ef 17—18. vísa væri ortar inn í á eftir 8. vísu, að iáta þær skerast svo í odda við það sem á undan fer. Af efni vísnanna verður heldur ekkert ráðið. Það er fullgilt, og að sumu levti djúpsætt, eins og gjör mun sýnt. Sú aðfinsla hefur komið fram, að það væri ekki samkvæmilegt 1. v.: þar væri mannkynið megir Heimdallar, hér alt öðruvísi upp- runnið (Finnur Jónsson, Völuspá 8, Wilken, Ordnung 475). En til þess er því að svara, að í Rígsþulu sjálfri er mann- kynið til áður en Heimdallur kemur til sögunnar og verður æltfaðir (ekki skapari) nýrra kynslóða. — Um uppruna þess- ara vísna getur í raun réttri enginn sagt neitt með vissu. En sé þær settar á þann stað, sem bent er á hér að framan, verður þeim fátt fundið til foráttu með rökum. Líklega hafa þessar vísur um sköpun manna orðið til þess að draga að sér visurnar um sköpun dverga, með því sem þeim fylgdi. Og einmitt þegar dvergaþátturinn kom inn í kvæðið, hafa þær getað fluzt frá sinum upphaflega stað. at húsi. Bugge bugsar sér, að átt sé við húsið, sem Askr og Embla áttu að búa í. En hver hefði ált að byggja það? Gering stingur upp á að breyta í: at húmi (húm = haf), Zs. f. d. Ph. XLIII, 132—33. — Aðrar skýringar og breyt- ingatillögur einskis virði. á landi, rekin á land. Svo virðist Snorri skilja: »Þá er þeir gengu með sævarströndu, Bors synir, fundu þeir tré lvö«. Bendir þá þessi vísa til íslands, þar sem ekki var um önn- ur stór tré að ræða en rekatré. Askr ok Embla. Askr er vafalaust viðarheitið, og verður þá i nafni Emblu að vera fólgið nafn á öðru tré. Bugge (Home of the Eddic Poems, xxvii) gat þess til, að Embla væri < *Emla < *Elmla (stofninn: alm), en á þeirri skýr- ingu eru mikil vandkvæði; b er að vísu bætt inn á milli m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.