Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 147

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 147
SKÁLDIÐ 137 goðum og búa í hendur Gullveigu. Petta er það skeið goða- sögunnar, þegar óðinn blandar blóði við Loka, Freyr fær Gerðar, goðin þiggja af jötnum. En af öllum viðskiftum við óvini sína eru þau hættulegust að þiggja af þeim gjaíir. Þó að gjör sé sagt frá næsta stiginu, er það líka all- torskilið. Skáldið þekti hina fornu sögu um styrjöld Ása og Vana. Vanir réðu fé og ársæld, og því var sennilegt, að Æsir hefði barist til auðar. En það var merki þess, að úti væri um ánægju þeirra og sakleysi. 1 stað þess að segja al- ment, að goðin hefði rænt gulli Vana, birtast atburðirnir honum í myndum: gullið kemur í völuliki, björt og heill- andi seiðkona, Æsir vega þessa Gullveigu, brenna hana þrisvar, en hún sleppur jafnheil úr greipum þeirra og fer athæfi sínu fram. Þá heimta Æsir bætur af Vönum, styrj- öldin hefst að boði Óðins og folkvig eru komin inn í heim- inn. Vönum sækist vel bardaginn, að því er virðist fyrir fjölkyngi sína. — Hér er eyða í kvæðið, þar sem sagt hefur verið frá sáttum og gislingum milli Ása og Vana, og samn- ingi borgarsmiðsins við Ásu. Goðin sjálf hafa borist á banaspjótum og borðveggr borgar Ása er í rústum. Þó að jötnar hafi róið undir, hafa þeir enn ekki gert sig bera í neinum fjandskap við goðin. Og nú kemur smiður úr Jötunheimum, sem býðst til að bæta skaðann svo að betur sé en áður, gera nýja borg og traustari. Að visu eru kostirnir ægilegir, ef til þess kæmi að greiða smiðnum kaupið: Freyju, sól og mána. En goðin eru enn sem börn að viti og reynslu, og Loka, óvininum í her- búðum þeirra, veitir auðvelt að telja þeim trú um, að þau eigi ekkert í hættu. Nú hefur auðsóknin sett mark sitt á Asu. Þeir, sem fyrrum hátimbruðu hörg og hof, vilja nú láta aðra vinna fyrir sig, og reyna að véla þá af kaupinu. Loki færir sér í nyt jötuneðli þeirra sjálfra, tregðuna. Smiðurinn lýkur starfi sínu og heimtar kaupið. Þá vakna goðin eins og af svefni og spyrja, hver valdið hafi þessum ódæmum. En nú er ekki nema um tvo kosti að velja, og báða illa: annaðhvort að gefa jötnum Freyju, sól og mána — gera heiminn aftur dauðan óskapnað, — eða rjúfa eiða á smiðnum. Síðari kosturinn hlýtur að verða valinn. Eiðarnir, mál öll meginlig, eru rofnir. Nú er heimur goða og manna gerspiltur. Nú þurfa jötnar ekki annars en biða uppsker- unuar af því, sem þeir hafa sáð. Það er ákatlega merkileg hugmynd að láta »syndafall« 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.